Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 60

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 60
Viö upptökur á Þingvöllum. Jón Haukur stendur viö kvimyndatökuvélina, Sigurveig býr sig undir tökur og Björn Malmquist fylgist grannt meö. ■ yHmn, 'sA^íl JV éjm | ii :■ '&Wíf lil / BBL , m | f í, * VIRÐINGAR- VERT FRAMTAK SJÓNVARPS- STÖÐVAR 60 VIKAN 21.TBL. 1992 Sigurveig Jónsdóttir önnum kafin viö handrits- gerö. EINS JÖRÐ Jörðin, heimili okkar mannanna, er eini stað- urinn sem vitað er með vissu að við getum lifað á. Lífsmöguleikar okkar í þessu jarðlífi byggjast á jafneinföld- um hlutum og heilnæmu and- rúmslofti, hreinu vatni og ó- spilltum auðlindum. Margt bendir til þess að mannkynið sé að tefla þessum undir- stöðum tilveru sinnar í hættu vegna ofnýtingar og andvara- leysis sem að miklum hluta má rekja til skorts á upplýs- ingum. Helsta hlutverk fjölmiðla er að veita og útbreiða sem best upplýsingar og vitneskju um umhverfismál til almennings sem þá getur tekið vel grund- aðar ákvarðanir, ákvarðanir sem geta verið frá atriðum sem sýnast smá í daglegri breytni einstaklinga til afdrifa- ríkra ákvarðana í alþjóðamál- efnum. Þáttaröðin „Aðeins ein jörð“ er unnin í samvinnu Is- lenska útvarpsfélagsins hf., Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og Landverndar. Eins og nafnið bendir til fjallar hún um um- hverfismál en æ fleiri telja Ijóst að ástandið í þessum málum sé orðið mikilvægasta verkefni jarðarbúa. Það er ein- faldlega staðreynd að með- ferð okkar jarðarbúa á jörðinni skiptir sköpum um hvort þessi eini samastaður sem völ er á geti skapað sífjölgandi mann- kyni tilverugrundvöll. Stöð 2 vill í samstarfi við Landvernd leggja sitt af mörk- um til að miðla upplýsingum um umhverfismál og hvetja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.