Vikan


Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 2

Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 2
4 LESENDAKONNUN Vikan bætir við sig. 6 FORSIÐUSTULKAN Guðmund Hrafnkelsson og Valdísi Arn- arsdóttur ganga í það heilaga auk þess sem við fylgjum undirbúningi þeirra gaumgæfilega eftir. Örlítið aftar í biaðinu fylgjumst við svo með Steini Ármanni Magnússyni og Jennýju Rúnarsdóttur á brúðkaupsdegi þeirra. Þriðji þátttakandinn í forsíðukeppni Vik- unnar og Wild heitir Esther Erlingsdóttir. 8 BRÚÐKAUP Vikan fylgist með þremur brúðkaupum. Við byrjum hjá Geir Sveinssyni og Guð- rúnu Helgu Arnarsdóttur, sjáum sfðan 16 FYRSTU KYNNI Fyrir nokkrum árum leit Vikan heim til nokkurra hjóna og grennslaðist fyrir um hvernig tyrstu kynnum þeirra hefði verið háttað. I kjölfarið fylgir listi yfir brúð- kaupsafmæli og heiti þeirra. 20 BRÚÐARGREIÐSLUR Brúðargreiðslan er mikilvæg á þessum degi sem allar stúlkur bíða eftir. Við sjá- um myndir og þeim fylgir hugljúf hugleið- ing. 24 EINAR GUSTAFSSON Viðtal við skrifstofustjóra Ferðamála- ráðs íslands I New York. Hann segir meðal annars að Islendingar megi ekki leita langt yfir skammt, í gegnum flug- stöðina ( Keflavík fari tugþúsundir manna og lítið sé gert til að laða þá inn I landið. 28 KÍLÓIN FJÚKA Hrafnhildur Sveinsdóttir grenntist um 41 kfló á 12 mánuðum. 30 JÓNA RÚNA Bréfritari hefur orðið var við að bænir hans hri'fa. I framhaldi af því ræðir Jóna Rúna um bölbænir, að þær séu varhuga- verðar og eitri hug þess sem geymir stofn þeirra. 32 HÓTELSTÝRAN Hún fluttist ásamt ungri dóttur sinni úr skarkala borgarllfsins austur á Egilsstaði og stýrir Hótel Valaskjálf. 34 KÆKIR Fyrstu einkenni um TS-sjúkdóm er al- gengt að séu í andliti - en eru til lyf? 35 SUMAR Í ÞÝSKA- LANDI Tvær ungar, íslenskar stúlkur fóru að vinna í Þýskalandi eitt sumar. Svona fór um sjóferð þá. 38 LÁNASJÓÐURINN Umdeildustu úthlutunarreglur á íslandi eru hér til umræðu en margir hrökklast frá námi sökum fyrirkomulagsins. 41 BABÚ - BABÚ Borgarstjóri kom akandi með slrendur og blá Ijós. Hann hitti á dyrnar og nýja slökkvistöðin slapp með skrekkinn. ■» *• 42 ÁGÚSTA Hún var kjörin Ford-fyrirsætan 1988 og hefur síðan kynnst ýmsu, til dæmis um- boðsskrifstofu sem virtist ekki hafa ann- an tilgang en að eigandinn kæmist sjálfur yfir stúlkurnar. 46 EURO-DISNEY Hér eru safaríkar upplýsingar um þennan vinsæla skemmtigarð. 50 GRILLMEISTARINN Nú er Siguröur Hall kominn út I garö með gesti sína og farinn að grilla. Sigurður leggur ríka áherslu á skapgæði og frjáls- legheit I þáttunum. 54 SÁLARKIMINN Hún fær ekki líkamlega fullnægingu við samfarir en þrátt fyrir það segist hún fá andlega fullnægju. 58 MATARENGILLINN Ef ég fengi svona engil yrði ég svo þakk- lát að ég væri hógvær I matarkröfum. 60 DAUÐINN Foreldrar og aðrir sem umgangast börn ættu að velta fyrir sér hvernig börn líta dauðann. Og að auki fjölmargt annað, svo sem inn- sæisneistar, Anna Björns, tónlist, kvik- myndir og fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.