Vikan


Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 9

Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 9
þrifin i fang brúðgumans með tilþrifum. Kirkjugestir hlógu innilega með brúð- hjónunum og þetta segja þau Geir og Guðrún að hafi létt andrúmsloftið verulega. „Það voru eiginlega allir hlæjandi eftir þetta,“ segir Guðrún Helga og þegar myndir frá vígslunni eru skoðaðar þarf ekki frekari vitnanna við. Veislan var hin veglegasta og mættu um 150 manns í hana. Hún var haldin í Odd- fellowhúsinu, matur og skemmtiatriði að hætti Vals- manna og Kvenfélagsins Ung og aðlaðandi, brúðar- valsinn stiginn og síðan tók við dansleikur fram á nótt. Þá héldu brúðhjónin heim á leið, undir fullu tungli. Heima beið þeirra kampavín og ost- ar en ekki sá stutti, hann var í pössun. „Geir fór í bakaríið um morguninn og birtist með nýbakað bakkelsi við rúm- gaflinn og morgungjöf. „Hann gerði allt tilheyrandi og meira en það, alveg frá a-ö,“ segir Guðrún Helga og af orðum hennar má ef til vill skilja að ekki rúmist allt inn- an stafrófsins. □ ► Veislan. F.v.: Ragn- heiður, Geir, Guðrún Helga, Sólveig systir hennar, Arnar og Þórhildur. 12. TBL. 1993 VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.