Vikan


Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 12

Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 12
Séra Pálmi hef- ur hér beðiö brúðhjónin aö setja baug hvort á annars fingur, sem tákn um sátt- mála þann sem þau hafa gert. Fyrsti kossinn í löglegu hjóna- bandi og örugglega ekki sá síðasti Brúöarbíll- inn var þessi glæsilegi Benz, skreyttur meö app- elsínugul- um borö- um í stíl viö blóm- vöndinn og allar aörar skreyting- ar. urinn hækkað. Þó virðist það staðreynd að kirkjubrúðkaup eru komin aftur í tísku eftir nokkurt hlé og það getur verið stórmál að fá kirkju og prest til að pússa hjón saman, ekki síst ef fólk vill að athöfnin fari fram á laugardegi. Fólk giftir sig reyndar á öllum möguleg- um dögum en laugardagarnir eru auðvitað vinsælastir. Það er sérstaklega erfitt að fá vinsælustu kirkjurnar og vin- sælustu prestana til að gefa fólk saman með stuttum fyrir- vara. Þær kirkjur sem njóta mestrar hylli eru Bústaðakirkja og Dómkirkjan. Það fara sögur af því að fólk þurfi að þanta Dómkirkjuna með árs fyrirvara! Prestarnir eru einnig misjafn- lega vinsælir. Einn sá vinsæl- asti er án efa séra Pálmi Matthíasson sem einmitt gaf Valdísi og Gumma saman. Hann gefur í sumar saman mikinn fjölda brúðhjóna og þeir sem vilja láta hann gifta sig á laugardegi í sumar þurfa ann- aðhvort að sætta sig við að Valsmenn og landsliösmenn í handbolta fylltu bekki Kópavogskirkju. Hér er engu likara en Geir Sveinsson eigi í einhverju basli meö linsuna sfna. 12VIKAN 12.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.