Vikan


Vikan - 16.06.1993, Page 12

Vikan - 16.06.1993, Page 12
Séra Pálmi hef- ur hér beðiö brúðhjónin aö setja baug hvort á annars fingur, sem tákn um sátt- mála þann sem þau hafa gert. Fyrsti kossinn í löglegu hjóna- bandi og örugglega ekki sá síðasti Brúöarbíll- inn var þessi glæsilegi Benz, skreyttur meö app- elsínugul- um borö- um í stíl viö blóm- vöndinn og allar aörar skreyting- ar. urinn hækkað. Þó virðist það staðreynd að kirkjubrúðkaup eru komin aftur í tísku eftir nokkurt hlé og það getur verið stórmál að fá kirkju og prest til að pússa hjón saman, ekki síst ef fólk vill að athöfnin fari fram á laugardegi. Fólk giftir sig reyndar á öllum möguleg- um dögum en laugardagarnir eru auðvitað vinsælastir. Það er sérstaklega erfitt að fá vinsælustu kirkjurnar og vin- sælustu prestana til að gefa fólk saman með stuttum fyrir- vara. Þær kirkjur sem njóta mestrar hylli eru Bústaðakirkja og Dómkirkjan. Það fara sögur af því að fólk þurfi að þanta Dómkirkjuna með árs fyrirvara! Prestarnir eru einnig misjafn- lega vinsælir. Einn sá vinsæl- asti er án efa séra Pálmi Matthíasson sem einmitt gaf Valdísi og Gumma saman. Hann gefur í sumar saman mikinn fjölda brúðhjóna og þeir sem vilja láta hann gifta sig á laugardegi í sumar þurfa ann- aðhvort að sætta sig við að Valsmenn og landsliösmenn í handbolta fylltu bekki Kópavogskirkju. Hér er engu likara en Geir Sveinsson eigi í einhverju basli meö linsuna sfna. 12VIKAN 12.TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.