Vikan


Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 50

Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 50
bera sig að við grillið eða eldamennskuna í hverju tilviki. Ég reikna með að allir kunni slíkt. Það eru engar kreddur, stefnur eða sérviska í þáttun- um. Ef einhver vill pakka matnum inn í álpappír áður en hann setur hann á grillið þá er það allt í lagi, það fer eftir smekk hvers og eins.“ EKKI BARA KJÖT „Við verðum með margar góð- ar og skemmtilegar uppskriftir ◄ Allt er í heiminum hverfult - og ekki allt sem sýnist á skjánum. ▼ Kátir matargestir aö vanda, Friörik Theodórsson djassgeggjari meö meiru og Ragnar Bjarnason söngvari. KATTA • • / VERONDINNIHJA SIGGA HALL Stöð 2 sýnir þrettán grillþœtti í sumar gs Msumar mun Stöð 2 senda •: M út þrettán þætti, á hverju ^ ■ mánudagskvöldi, þar sem '§ fjallað verður um hvaðeina í sambandi við þá skemmtilegu ^ athöfn að grilla mat undir ber- S um himni. Það verður Sigurð- > ur L. Hall matreiðslumeistari z sem fer með aðalhlutverkið nú '=? sem endranær þegar matur er ^ annars vegar á dagskrá 5= Stöðvar 2 en upptökum stjórn- Þ= ar Egill Eðvarðsson. Þættirnir verða þannig upp Egill Eövarösson, stjórnandi upptöku, ræðir viö kappana um salatgeröina. byggðir að í hvert sinn verður tekið á móti gestum sem allir eru áhugamenn um grillmat, stjórmálamenn, listamenn, í- þróttamenn og þar fram eftir götunum en fyrst og fremst skemmtilegt fólk að sögn Sig- urðar L. Hall. Þættirnir eru tekn- ir á veröndinni hjá honum og þar fullyrðir hann að sé alltaf gott veður. „Þetta verða skap- góðir þættir eins og venjulega og á frjálslegum nótum, þó að þeir séu auðvitað háalvarlegir inn við beinið. Þeir eru teknir upp að kvöldi til, við setjumst við grillið og fólk kemur í heim- sókn og spreytir sig á matseldinni. Það er býsna fjöl- breyttur og fjörugur gestalisli. Þessir þættir mínir eru ekki kennsluþættir fremur en aðrir þeir sem ég hef haft með höndum á Stöð 2. Þar koma fram margar áhugaverðar uppskriftir og upplýsingar en við erum ekki að kenna fólki stig af stigi hvernig það á að að grillmat. Megináhersla verður á magurt kjöt eins og svína- og kjúklingakjöt sem hentar vel. Einnig verðum við með fisk og mikið grænmeti. Mér finnst gaman að grilla fisk. Ferskur lax er til dæmis mjög góður á grillið og hann munum við bjóða upp á í þátt- unum, einnig graflax sem er skemmtileg nýjung. Það er erfitt að grilla ýsu og þorsk vegna þess hvað fiskurinn er laus í sér en lúða er mjög hentug - humarinn er auðvit- að lostæti og skötuselur er al- veg frábær. Einnig verðum við með margs konar sósur með matn- um, kræsileg salöt og ýmiss konar marineringu. Það verður mikil fjölbreytni í þáttunum bæði hvað varðar mat og gesti. Við ætlum einnig að fjalla um heppilegt vín með grill- matnum fyrir þá sem áhuga hafa á því og mun Einar Thoroddsen læknir gefa okkur góð ráð. FRH. Á BLS. 55 50 VIKAN 12.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.