Vikan


Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 10

Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 10
TEXTI: KARL PÉTUR JÓNSSON / UÓSM.: KPJ O.FL. Hér eru gestir að hylla brúöhjónin sem viröast bara nokkuö ánægö meö gesti sína. Þau hefðu sjálfsagt verið löngu búin að láta pússa sig saman ef ekki hefðu komið til B-keppnir, ólympíuleikar, heimsmeistarakeppnir, ís- landsmót, bikarmót og Evr- ópukeppnir. Þau eru vitan- lega Guðmundur Hrafnkels- son, landsliðsmarkvörður í handbolta, og Valdís Arnars- dóttir, starfsmaður hjá Sam- útgáfunni Korpus. Reyndar gæti þessi lýsing einnig átt við Geir Sveinsson, félaga Guðmundar úr Val, en hann kvongaðist Guðrúnu Arnars- dóttur viku eftir brúðkaupið sem hér er til umfjöllunar. Laugardaginn 29. maí var svo loksins komið að því að stíga skrefið til fulls og ganga upp að altarinu hjá séra Pálma Matthíassyni í Kópavogskirkju sem ein bandarísk ferðakona fullyrti að væri flottasti McDon- aldsstaðurinn í heiminum. ÁRS UNDIRBÚNINGUR Fólk gengur þó ekki inn af göt- unni og giftir sig, svo mikið er víst. Undirbúningurinn var geysilegur og fyrirhyggja nokk- uð sem þarf að hafa með í spilinu. Það eru hundruð smá- atriða sem skipta öll miklu máli, allir vilja að brúðkaups- dagurinn sé sá eftirminnileg- asti á ævinni og allt er gert til þess að svo megi verða. Hægt er að kaupa nánast alla þjón- ustu við brúðkaup og til eru dæmi um brúðkaup sem kosta sjö stafa tölur! Valdís og Gummi ákváðu að vinna mik- inn hluta undirbúningsins sjálf og spara þannig fé en auka fyrirhöfn, sem auðvitað er hið besta mál því brúðkaupsstúss- ið er allt hið skemmtilegasta. Það skýtur skökku við það tal manna að „allir séu að gifta sig“ og að brúðkaup séu í tísku að samkvæmt tölum Hagstofu (slands giftu helmingi færri sig árið 1990 en árið 1974! Að sama skapi hefur giftingarald- A HANDBOLTAHETJAN LOKS KOMIN I HNAPPHELDUNA 10VIKAN 12. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.