Vikan


Vikan - 16.06.1993, Page 2

Vikan - 16.06.1993, Page 2
4 LESENDAKONNUN Vikan bætir við sig. 6 FORSIÐUSTULKAN Guðmund Hrafnkelsson og Valdísi Arn- arsdóttur ganga í það heilaga auk þess sem við fylgjum undirbúningi þeirra gaumgæfilega eftir. Örlítið aftar í biaðinu fylgjumst við svo með Steini Ármanni Magnússyni og Jennýju Rúnarsdóttur á brúðkaupsdegi þeirra. Þriðji þátttakandinn í forsíðukeppni Vik- unnar og Wild heitir Esther Erlingsdóttir. 8 BRÚÐKAUP Vikan fylgist með þremur brúðkaupum. Við byrjum hjá Geir Sveinssyni og Guð- rúnu Helgu Arnarsdóttur, sjáum sfðan 16 FYRSTU KYNNI Fyrir nokkrum árum leit Vikan heim til nokkurra hjóna og grennslaðist fyrir um hvernig tyrstu kynnum þeirra hefði verið háttað. I kjölfarið fylgir listi yfir brúð- kaupsafmæli og heiti þeirra. 20 BRÚÐARGREIÐSLUR Brúðargreiðslan er mikilvæg á þessum degi sem allar stúlkur bíða eftir. Við sjá- um myndir og þeim fylgir hugljúf hugleið- ing. 24 EINAR GUSTAFSSON Viðtal við skrifstofustjóra Ferðamála- ráðs íslands I New York. Hann segir meðal annars að Islendingar megi ekki leita langt yfir skammt, í gegnum flug- stöðina ( Keflavík fari tugþúsundir manna og lítið sé gert til að laða þá inn I landið. 28 KÍLÓIN FJÚKA Hrafnhildur Sveinsdóttir grenntist um 41 kfló á 12 mánuðum. 30 JÓNA RÚNA Bréfritari hefur orðið var við að bænir hans hri'fa. I framhaldi af því ræðir Jóna Rúna um bölbænir, að þær séu varhuga- verðar og eitri hug þess sem geymir stofn þeirra. 32 HÓTELSTÝRAN Hún fluttist ásamt ungri dóttur sinni úr skarkala borgarllfsins austur á Egilsstaði og stýrir Hótel Valaskjálf. 34 KÆKIR Fyrstu einkenni um TS-sjúkdóm er al- gengt að séu í andliti - en eru til lyf? 35 SUMAR Í ÞÝSKA- LANDI Tvær ungar, íslenskar stúlkur fóru að vinna í Þýskalandi eitt sumar. Svona fór um sjóferð þá. 38 LÁNASJÓÐURINN Umdeildustu úthlutunarreglur á íslandi eru hér til umræðu en margir hrökklast frá námi sökum fyrirkomulagsins. 41 BABÚ - BABÚ Borgarstjóri kom akandi með slrendur og blá Ijós. Hann hitti á dyrnar og nýja slökkvistöðin slapp með skrekkinn. ■» *• 42 ÁGÚSTA Hún var kjörin Ford-fyrirsætan 1988 og hefur síðan kynnst ýmsu, til dæmis um- boðsskrifstofu sem virtist ekki hafa ann- an tilgang en að eigandinn kæmist sjálfur yfir stúlkurnar. 46 EURO-DISNEY Hér eru safaríkar upplýsingar um þennan vinsæla skemmtigarð. 50 GRILLMEISTARINN Nú er Siguröur Hall kominn út I garö með gesti sína og farinn að grilla. Sigurður leggur ríka áherslu á skapgæði og frjáls- legheit I þáttunum. 54 SÁLARKIMINN Hún fær ekki líkamlega fullnægingu við samfarir en þrátt fyrir það segist hún fá andlega fullnægju. 58 MATARENGILLINN Ef ég fengi svona engil yrði ég svo þakk- lát að ég væri hógvær I matarkröfum. 60 DAUÐINN Foreldrar og aðrir sem umgangast börn ættu að velta fyrir sér hvernig börn líta dauðann. Og að auki fjölmargt annað, svo sem inn- sæisneistar, Anna Björns, tónlist, kvik- myndir og fleira.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.