Vikan


Vikan - 16.06.1993, Qupperneq 49

Vikan - 16.06.1993, Qupperneq 49
- Hvernig skyldi standa á því að nautið lagði mig í einelti? - Það hlýtur að hafa komist að því að þú ert jurtaæta og étur matinn frá því. Ræðumaður á framboðsfundi: - Sá sem viðurkennir að hafa á röngu að standa er skynsamur en sá sem heykist á því að halda fram sannleikanum... Rödd úr salnum: - Ertu giftur? Læknir nokkur hafði fyllt út dánarvottorð. Daginn eftir hringdi tryggingarfélag hins látna og kvaö lækninn hafa gleymt að undirrita vottorðið. - Ég man vel aö ég skrifaði nafnið mitt á skýrsluna, sagði læknirinn. - Það er rétt, saraði trygg- ingarmaöurinn, en þú skrifaðir það í dálkinn fyrir banamein. Rússneskur hermaður var að koma heim eftir að hafa verið í stríöi í fimmtán mánuði og hon- um til mikillar undrunar var konan hans nýlega búin að ala barn. Hann yfirheyröi hana hörkulega. - Var það Fjodor vinur minn? - Nei. - Nú, var það þá ívan vinur minn? - Nei. - Þá hlýtur það að hafa verið Dimitri vinur minn. - Nei. Rússinn hélt því samt örvænt- ingarfullur fram að þaö hlyti að vera einhver þeirra - um hverja aðra gæti svo sem verið að ræða? - Heldurðu að ég geti ekki átt mína eigin vini? svaraði konan. Óli kjaftur fór til tannlæknis til að fá setta í sig tönn. - Oþnaðu munninn, sagði tannlæknirinn. - Betur, betur. - Nú hver andsk... hrópaði Óli. - Ætlarðu ekki að standa fyrir utan. Tannlæknirinn leit þá upp í Óla. - En sú hola. - En sú hola! - Það bað þig enginn að segja það tvisvar! - Ég sagði það ekki tvisvar, hrópaöi tannlæknirinn ösku- vondur. - Hitt var bergmál! FINNDU 6 VILLUR Finniö sex villur eða fieiri á milli mynda nsAed ? ub»b jbjuba jeiunu 9 ‘bj«Ms jb yjjBApuuö g ‘uAejq qusa jn|eq !iu|?fq tr 'BUjpUÁlil ? U!LUO>J J0 BJB|SUJBA £ ‘JBUJBJJ J0 (UUnfQjlU \ B Jnjpj £ ‘6njO J0 BjnH ' 1. STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Áform þín um að vera ekki ginnkeyptur fyrir málamiðlunum geta haft afdrifaríkar afleiðingar sem gætu snert einkalíf þitt, eink- um á vettvangi ásta, kynlífs og fjár- festinga. Tími breytinga er að fara í hönd, þú munt sjá þess merki þrátt fyrir miklar annir. NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Þú ert kannski gáskafullur en alls ekki stressaður, þó að ein- hverjir reyni eflaust að telja þér trú um það. Þú vilt lifa því lífi þar sem allt verður að hafa sinn gang. Vinir og fjölskylda munu skilja að þú viljir ekki breyta því. Einhver á eftir að reyna að ná athygli þinni á næst- unni. TVÍBURINN 22. maí-21. júní Þú ert spenntur að geta byrjaö á nýjum verkefnum en verð- ur að hafa þolinmæði og bíða þangað til þú hefur gengið frá öllum lausum endum. Vertu ekki feiminn við að segja nei, slíkt er nauðsyn- legt sjálfsvirðingunni. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Þú stendur vel að vígi og þess vegna þarftu ekki að hafa samviskubit og hafa á tilfinningunni að þú þurfir að standa þig aðeins betur til þess að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til þín. Það sem þú þarfnast núna er að taka til hend- inni heima fyrir og vera í góðum tengslum við þína nánustu. UÓNIÐ 24. júlf - 23. ágúst Það er rólegur tími fram undan hjá þér og ýmsir hlutir sem hafa verið þér mikilvægir að undan- förnu skipta ekki lengur eins miklu máli. Notaðu tímann til að hlaða rafhlöðurnar - á eftir verður þú þess albúinn að takast á við spenn- andi verkefni. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Þú hefur verið upptekinn af aö vinna eitthvað sjálfum þér í hag en nú er kominn tími til þess að þú farir að líta á hlutina með sameigin- lega hagsmuni í huga. Þú hefur ýmislegt til málanna að leggja og reyndar áttu auðveldara með að leysa málin fremur en að láta öðr- um það eftir. VOGIN 24. september - 23. okt. Þú verður að finna jafn- vægið á milli þeirra krafna sem þú reynir að standa undir í skóla eða á vinnustaö og hinna sem fjölskyldan gerir til þín. Þú hefur hæfileika til að umgangast fólk og ná góðu sam- bandi við það. Leyfðu þeim að njóta sín á næstunni. SPORDDREKINN 24. október - 22. nóv. Þú munt leggja kapp á að komast inn í ákveöna hópa fólks. Þess vegna er þér mikiö í mun að vita hvað öörum finnst um þig og viðhorf þín. Þú hefur mikið að gefa öðrum og þess vegna ætti þér að takast ætlunarverk þitt. BOGMAÐURINN 23. nóvember - 22. des. Þér finnst spennandi að fást við störf þín heima og heiman og hefur hæfileika til að mála hversdagsleikann björtum litum. Framundan er góður tími til að gera ýmislegt sem þig hefur lengi langað til að spreyta þig á, einkum og sér í lagi eitthvað sem hugur og hönd þurfa að vinna að saman. STEINGEITIN 23. desember - 20. jan. Á næstu dögum ættir þú að leggja kapp á að ræða sam- band þitt og þinna nánustu, einnig ýmis ágreiningsmál sem komið hafa upp á vinnustað. Láttu líka eft- ir þér að sökkva þér niður í hluti sem þú hefur lengi beðið eftir að komast í tæri viö. Mundu bara að hætta leik þegar hæst hann stendur. VATNSBERINN 21. janúar - 19. febrúar Um þessar mundir hafa ör- yggi og tryggð meiri þýðingu fyrir þig er frelsi og þjóðfélagsmál. Sum- um kann aö finnast að þú hafir misst kraftinn en I raun og veru er hann aðeins falinn um sinn. Þú þarft ekki alltaf að vera hugmynda- smiðurinn. FISKURINN 20. febrúar - 20. mars Þó svo að þú viljir fara með varúð af stað með ýmislegt á næstu dögum muntu brátt komast að því hversu mikið þú ræður við. Reyndu að komast hjá óþægileg- um samskiptum við fólk sem þér er nauðsynlegt að hafa á þínu bandi. 12. TBL. 1993 VIKAN 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.