Vikan


Vikan - 20.05.1995, Qupperneq 23

Vikan - 20.05.1995, Qupperneq 23
fengið viðurkenningu vís- indamanna því þeir, sem fyrir tíu árum hlógu hæðnislega að innsæi, líta á það af meiri alvöru en nokkru sinni; það má eiginlega segja að innsæi sé komið í tísku! Innan at- vinnulífsins er byrjað að beita sér fyrir innsæi þegar taka skal mikilvægar ákvarðanir. Forstjórar og framkvæmda- stjórar fara á námskeið til að virkja sköpunargáfuna og „kvenlega hæfnin" er tekin gild sem úrræði. „Við höfum einfaldlega gert okkur grein fyrir því að ekki eigi alltaf að leita skynsamlegra úrræða og að við verðum að læra að notfæra okkur innsæið og þora að fylla upp í hina skyn- samlegu trú og þekkingu með annars konar kunnáttu," segir sænski sálfræðingurinn Barbro Linnér-Axelsson. HVAÐ ER INNSÆI? Samkvæmt kenningum enska sálfræðingsins Tony Bastick er það hugsanaferli sem er að finna í öllum manneskjum. Það er mis- munandi hjá hverjum og ein- um og tengist uppvaxtarár- unum, reynslu, aðstæðum og ekki síst ef um er að ræða karl eða konu. Innsæi er spegilmynd af öllu þvf sem finnst djúpt í meðvitun- dinni. Án þess að við vitum það sjálf pússlar greindin saman ólíkum upplýsingabit- um sem finnast í undirvitun- dinni til að við getum skilið alla myndina. Við vitum nefnilega meira en við höld- um og innsæið er ekkert annað en rökrétt ályktun skilningarvitanna. Barbro skilgreinir innsæi sem hæfileika til að nota á tilfinningar, tákn og hugdett- ur. Hún hefur sjálf reynslu af innsæi en telur að rangt sé að tengja það sérstaklega við konur eða karla. „Fólk þróar með sér innsæi og karlar geta þess vegna líka þroskað með sér hið svokall- aða kvenlega innsæi, sér- staklega ef þeir voru nánir mæðrum sínum og ef þeir bera ábyrgð á fjölskyldu." INNSÆI FYLGIR FAST Á HÆLA SKÖPUNAR- GÁFUNNAR Þeir, sem mála, lesa fag- urbókmenntir, hlusta á tónlist eða skrifa dagbók, þroska eitthvað sem líkja má við kvenlegt innsæi en allt það sem upp var talið, virkar örv- andi á tilfinningalífið. „Lista- maður setur traust sitt á innri tilfinningar og hugmyndir á sama hátt og móðir smá- barna verður stöðugt að beita sköpunargáfunni til að leysa öll smávandamál. Allt hangir saman," segir Barbro. Innsæi getur tengst draum- um. Barbro segir að draum- ar séu mikilvægir. „Mig dreymdi einu sinni að faðir minn væri fárveikur. Þar sem hann hafði alltaf verið við hestaheilsu taldi ég mér trú um að þetta hefði einungis verið leiðinlegur draumur. Viku seinna dó faðir minn úr hjartaslagi.“ Ómeðvitað hafði Barbro tekið á móti merkjum frá föður sínum um að eitt- hvað væri að og það kom seinna fram í draumnum. Kvenlegt innsæi er einnig hægt að útskýra á annan vísindalegan hátt. Sálfræð- ingurinn Paul Parlenvi, sem hefur rannsakað mismun- andi hlutverk heilans, hefur þá skoðun að stór hluti inn- sæis stýrist af kynhormón- unum. „Við fæðumst öll með sams konar heila. Bæði karl- ar og konur hafa vinstra heilahvel sem stjórnar get- unni til að tala og hægri heilahvel sem fangar það sem við sjáum. Vinstra heila- hvelið er yfirleitt ráðandi hjá konum og það hægra hjá körlum þar sem kvenhorm- ónið östrogen tengist vinstra hvelinu en karlmormónið testosteron tengist þv( hægra. Þetta felur í sér að stúlkubörn læra fyrr að tala en drengir og eiga auðveld- ara með að læra tungumál - og innsæi er jú tungumál undirvitundarinnar." Þar með er ekki sagt að karlar geti ekki þroskað hæfileika sinn á innsæi. Skil- yrði fyrir honum er til staðar en yfirleitt fær hann of litla þjálfun til að geta þroskast. Ef maður vill af ásettu ráði þjálfa innsæi er gott ráð að stunda listræna iðju. Að lesa, skrifa, mála og fyllast andagift af öllu sem maður sér. „Skilyrðið er að þora að láta sig dreyma, gefa ímynd- unaraflinu lausan tauminn og þora að vera eins og barn,“ segir Barbro. „Börn hafa ríkt tilfinningalíf og ótrú- legan hæfileika fyrir innsæi. Það er eitthvað sem fólk ætti að reyna að taka sér til fyrir- myndar." □ VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: i CR< os c Snyrtistofa & snyrtivöruvershin Lngihjalla 8 (hús Kaupgarös) 200 Kópavogi Sími 554 0744 Alhliöa snyrting - Litgreining Katrín Karlsdóttir fótaaögeröa- og snyrtifræöingur S/Mí 13314 RA/CARA- & HARCjRE/ÐSCMSTDFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK |M TÁ JV l n vi hársnyiUstoffan ART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir. Elva B. Ævarsdóttir, Halla R. Ólafsdóttir. HARSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 05 62 61 62 HARSNYRTISTOFA OPIÐ: Mánud. og miðvikud. 9-20. Þriðjud. og fimmtud. 9-18. Föstud.9-19. Laugard. 10-14. SÍMI 554 4645 Engihjalla 8 • 200 Kópavogi 5.TBL.1995 VIKAN 23 NAFNSPJOLD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.