Vikan


Vikan - 20.05.1995, Side 72

Vikan - 20.05.1995, Side 72
MATREIÐSLA Ein uppskrift eftir þig í uppskriftasamkeppnina og þú gætir veriö komin ásamt öörum til í stórborgarferö meö Flugleiöum. Sendu Vikunni upp- skriftir aö forrétti, aðal- rétti eða eftirrétti sem þú átt heiðurinn að. Ólafía B. Matthíasdóttir prófar þær í til- raunaeldhúsi Vikunnar og þær, sem reynast vel, verða birtar í blaðinu. Að launum fær sendandinn bók að eigin vali frá Fróöa hf. í lok ársins velur dóm- nefnd síðan besta réttinn sem birst hefur og fær höf- undur hans ferð fyrir tvo til einhverrar þeirrar borgar sem Flugleiðir eru með áætl- unarferðir til. Þitt er valið ef rétturinn þinn reynist bestur. Ekki hika! Lumir þú á góðri uppskrift skaltu senda hana án tafar til Vikunnar, Bílds- höföa 18,112 Reykjavík. 3 dl mjólk 1 súputeningur franskbrauössneiðar rifinn ostur söxuð steinselja salt og pipar Laukurinn saxaður smátt og látinn krauma í olíunni/smjörlíkinu í potti, hveitinu stráð yfir, jafnað með vatn- inu og mjólkinni. Bætið teningnum út í. Lok sett á pottinn og látið krauma í 'A klst. Súpan sett í litlar skálar og smurðar franskbrauösneiðar lagðar yfir. Rifnum osti og steinselju stráð yfir og súpuskálarnar settar í vel heitan ofn í 5 - 6 mínútur. UPPSKRIFTARSAMKEPPNI VIKUNNAR OG FLUGLEIÐA TÆR SVEPPASÚPA 1 laukur, smátt saxaður 30 g smjör 300 g sveppir u.þ.b. 11 vatn eða kjötsoð 1 súputeningur 2-3 msk. þurrt sérrí ögn af paprikudufti ögn af sítrónusafa Bræðið smjörið og látiö laukinn krauma í því. Bætið við niðursneidd- um sveppum, setjið lokið á pottinn í smá- stund og látið krauma við lágan hita, bætið þá í pottinn vatni/kjöt- soði, teningi og kryddi og látið sjóða I nokkrar mínútur. Sérríinu bætt út í rétt áður en súpan er borin fram. Sleppið súputeningnum ef þið notið kjötsoð. GRATÍNERUÐ LAUKSÚPA 600 g laukur smjörlíki eða olía I Vn matsk. hveiti II vatn EIN UPPSKRIFT GÆTI KOMIÐ ÞÉR TIL ÚTLANDA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.