Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 7

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 7
kemur. SKkar rannsóknir hafa þó verið gerðar af hinni frægu Kinsey-stofnun og kynlífsfræðingunum Masters og Johnson. Hafa þær leitt í Ijós að flestar konur, eða um níutíu prósent, örvast kyn- ferðislega þegar gælt er við brjóst þeirra, þau strokin, sogin, kreist, kysst eöa örv- uð á annan hátt af elskhug- anum. Rannsóknir hafa einnig sýnt að nokkuö stór hluti kvenna, eöa um ellefu prósent þeirra, örvar brjóst sín samhliða sjálfsfróun. Fyrir sumar konur eru brjóst- in svo kynnæm aö örvun þeirra, ein og sér, leiöir til þess að þær fá fullnægingu. Aðrar rannsóknir hafa sýnt að aðeins um helmingur kvenna vill láta gæla við brjóst sín þegar þær lifa kynlífi. ÞEGAR KONAN ELDIST Þegar aldurinn færist yfir fer húöin aö slappast, brjóst- in verða signari og ekki eins stinn og áður vegna þess aö bandvefurinn breytist og húðin tapar teygjanleika sín- um. Þegar konan er komin á þann aldur aö hún hættir aö hafa á klæðum minnkar framleiðsla kynhormónanna og þaö þýðir jafnframt að magn kirtilvefs brjóstanna minnkar. Afleiðingar þessa eru að brjóstin verða í heild slappari. BRJÓSTASTÆKKUN Þegar brjóst eru stækkuð er komið fyrir ákveðnu inn- leggi eða púða innan í brjóstinu. Algengast er að þessi innlegg séu silíkon- pokar, fylltir meö silíkon- hlaupi, en einnig eru notaðir pokar fylltir með saltvatni. Sumt af þessu silíkoninn- leggi hefur verið framleitt meö sérstöku yfirborði og halda framleiðendurnir því fram að það minnki líkurnar á því að fá bandvefspoka um- hverfis innleggið, sem getur hert að því þannig aö svo- kallað „hart brjóst" myndist, úr 25 til 30% I minna en 2% hjá þeim sem fá slíkt innlegg. Ekki hefur verið sýnt fram á það 'meö óyggjandi hætti að leki úr silíkoninnleggi, sem verður ef pokinn spring- ur, hafi valdið aukaverkunum eða sjúkdómum. Það hefur heldur ekki verið sýnt óyggj- andi fram á að silíkonleki valdi krabbameini þrátt fyrir FRH. Á NÆSTU SÍÐU. m Dæmi um velheppnaöa brjóstastækkun sem fram- kvæmd var af íslenskum lækni. Á næstu opnu birtist viötal viö lækni sem bæöi hefur stækkaö brjóst og minnkaó. Blaóamaóur Vik- unnar var vióstaddur slíkar aógeróir og ræddi vió stúlku sem var aó koma úr brjósta- stækkun. BRJÓST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.