Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 20

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 20
TISKAN Batíkefni, perlu- saumuö vesti, pils úr sarong, en það er dúkur sem Malajabúar sveipa um sig, og búta- saumur eins og tíökast í Ghana. Á tískusýningu þar sem nýjasta fatalína Rom- eos Giglis var sýnd voru sumar fyrirsæturnar með hárgreiðslu sem hefði hæft hvaða stríðsmanni sem var. Áhrifin frá Afríku eru áber- andi í nýju línunni. Fötin eru litrík og óvenjuleg og Gigli AHRIF FRA AFRIKU TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR notar efni sem þekkjast í ákveðnum löndum og héruð- um Afríku. Hönnuðurinn hef- ur áhuga á afríkanskri list og í tilefni nýju línunnar vill hann vekja athygli almenn- ings á list Afríkubúa. Á síð- asta ári var til dæmis stolið verðmætum listaverkum í þjóðmynjasafninu í Ife í Níg- eríu og Gigli bendir á hve litla umfjöllun atburðurinn fékk í fjölmiðlum þjóða heims; aðra sögu er að segja ef ítölskum listaverk- um hefði verið stolið. Auk þess hafa listaverk í fjölda- mörgum löndum heims- álfunnar lent á ólöglegan hátt í einkaeign. Gigli segir aö ef listaverk frá Afríku glat- ist snerti það okkur öll. □ 20 VIKAN 6.TBL.1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.