Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 14

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 14
OO Qí o n. Þrátt fyrir að með góð- um vilja sé reynt að horfa framhjá því að brjóstin skipi stórann sess í sálarlífi konunnar þá er það samt staðreynd að þau hafa mikil áhrif á sjálfsímyndina. Það hefur jafnvel verið geng- ið svo langt að segja; að það hvern hug konur bera til brjósta sinna endurspegli þeirra kvenímynd í heild en því er jafnframt haldið fram að brjóstin eigi ekki að vera aðalatriðið í því hversu að- laðandi eða kynferðislega áhuga- vekjandi konan sé. Margar konur álíta að líf þeirra myndi ger- breytast ef brjóstin væru öðruvísi en þau eru. Slík óskhyggja er oft á tíðum með öllu óþörf. Það er samt mjög mikilvægt að konan sé sótt við brjóst sín, til dæmis að hún upplifi sig vel sem kynveru því það er ekki heppilegt að hún sé stöðugt að hugsa um það hversu óánægð hún sé með brjóst- 49 ára, engin börn. 30 ára, engin börn. 36 ára, engin börn. 59 ára, eitt barn. 75 ára, þrjú börn. 31 árs, ófrísk, 30. vika. 28 ára, engin börn. 17 ára, engin börn. 45 ára, eitt barn. ■ Engin tvö brjóst eru eins - jafnvel þó konum finnist það og engar tvær konur upplifa brjóst sín ó sama hótt. Jafnvel ýmis grunnatriði eru mjög mismunandi eins og til dæmis hvaða kynferðislega örvun þau veita, hvernig þau mjólka o.s.frv. in; að elskhuginn verði hugs- anlega fyrir miklum von- brigðum þegar hann sjái þau í fyrsta sinn o.s.frv. Brjóstin hafa mörg mis- munandi „andlit“ og einn- ig mjög mismunandi hlut- verkum að gegna eins og til dæmis; . . .sem fæðugjafi Eitt af hlutverkum brjóst- anna er að næra hvítvoðunga en vísindamenn segja að það sé langt frá því að brjóstin séu einungis einhver framleiðslustöð fyrir mjólk heldur beri að líta á þau sem mjög virkan kirtil sem hafi áhrif á mörg mismun- andi líkamskerfi barnsins og þar með talið tauga- kerfið og heilabúið og hafi því mótandi áhrif á framtíð þessa litla einstakl- ings. Vísindamenn við Weissmann vísind- astofnunina í Rho- vot í ísrael segjast hafa komist að því að brjóstin fram- leiði meðal annars mikilvægt hormón sem hafi áhrif á taugakerfið, „gona- dotropin-releasing hormón“. Skamm- stafað GnRH. Læknirinn, doktor Yizhak Koch yfir- maður hormóna- rannsóknadeildar stofnunarinnar segir að þetta hljóti að vera mjög mikil- vægt hormón þar sem það er bæði framleitt af fylgjunni meðan á meðgöngunni stendur og einnig af brjóst- unum eftir fæðinguna. Hann segir einnig að þetta sé nokkurs konar kerfi sem taki fyrst þátt í mótun fóstursins og síðan nýburans með móðurmjólkinni eftir að hann fæðist. .. .sem kynfæri Brjóst eru eitt af annarsstigs kyneink- ennum kvenna-það kemur í hlut brjóstanna að vera nokkuð sem vekja á athygli gagnstæða kynsins og hvetja til mökunar. Brjóstin eru einnig virkir þátttakendur í kynlífi kon- unnar þar sem blóðflæði til þeirra eykst verulega við kynferðislega örvun, og veldur því að þau tútna út og geirvörturnar og baugarnir umhverfis þær dökkna, dragast saman og stinnast. Brjóstin, og þá sérstak- lega geirvörturnar, eru í beinu sambandi við önnur líffæri konunnar, svo sem kynfærin, þar gagnvirk boð- skipti verða á milli. Það er að segja að ef annað hvort þessara líffæra er örvað hef- ur það áhrif á hitt en það fer þó eftir einstaklingum hversu virk þessi boðleið er hversu öflug þessi samskipti eru. .. .sem skart Tískustraumar hafa áhrif á skoðanir fólks hvað flesta hluti varðar og eru brjóst þar engin undantekning. Um þessar mundir virðist kast- Ijós tískunnar, í hinum vest- ræna heimi, beinast nokkuð sterkt að brjóstum. Hin þekkta söng- og leikkona Madonna átti sinn þátt í því að gera brjóstahaldarann að meiru en nærfatnaði og alls- konar útgáfur af honum komu fram á sjónarsviðið í kjölfar skoðana hennar á þessum málum og beindu þar með athyglinni að brjóst- unum sjálfum. Eftirsóknarverðasta lögun þeirra og stærð er mjög háð tíðarandanum og tískunni og það sama má segja um holdafar kvenna yfirleitt. Fyrirsætur virðast nú eiga að vera grannholda, ef ekki mjóar, og minna er lagt upþ- úr því að brjóstin séu stór, nema þá helst á klámdrottn- ingunum. Þar sem brjóstahaldarinn hefur komist svo mjög í tísku, eins og raun ber vitni, hafa vaknað uþp spurningar 14 VIKAN 6. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.