Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 6

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 6
TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON/UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Pað eru mörg atriöi sem greina kvenkynið frá karlkyninu en eitt þeirra eru brjóstin sem aöeins konur hafa til að bera. Þær eru þó ekki allar jafn ánægöar meö þennan líkamshluta, sem flestum karlmönnum finnst mjög eftirsóknarverður þeg- ar kemur aö kynlífinu. Brjóstin eru stundum, aö mati sumra kvennanna, of lítil, of stór, of sigin, hafa ekki rétta lögun, eru meö húöslit eöa annaö. Sumum þessara vandamála hafa læknar og aörir sérfræöingar brugöist viö og komið konum, sem viö þau eiga aö stríöa, til hjálpar meö ýmsum aöferðum. Sum þessara vandamála geta veriö heilsuspillandi, eins og til dæmis þegar konur eru með mjög stór brjóst, en þaö getur leitt til háls- og bakverkja og fleiri kvilla. Paö sem kalla mætti skort á hluta af kvenlegri fegurð er þegar brjóstin eru lítil sem engin. Sumir hafa kallað stækkun á þeim meö aðgerð hégóma en þar sem þetta er eitt af aöal- kyneinkennum kvenna og krafan um fullkominn líkama er nánast allsstaöar má velta því fyrir sér, nú í nútíma þjóöfé- lagi, hvort vöntun á reisn þessara líkamshluta sé hégómi. Par sem mörg þessara áhyggjuefna kvenna, sem hér hafa verið nefnd, eru algengari en margan grunar langaði okkur hjá Vikunni aö grennslast fyrir um þau og athuga hvaöa úr- bætur standa til boöa ásamt því að líta almennt á brjóstin frá ýmsum hliöum. Blaðamaður Vikunnar leitaði víða fanga hvað þetta efni varðar, bæöi hér heima og erlendis. Hann ræddi viö íslenska konu sem var aö láta stækka brjóst sín, fylgdist meö aögerð- inni og talaði viö konuna á eftir um væntingar hennar um ár- angur aögeröarinnar og upplifun hennar hvaö þetta varöaöi. Einnig var rætt viö íslenskan lækni, sérfræðing í lýtalækning- um, sem framkvæmir ýmsar aögeröir á brjóstum kvenna, Sigurö Þorvaldsson, en hann er einn þeirra lækna sem hafa hvaö mesta reynslu á þessu sviöi hér á landi. □ Margar spurningar geta örugglega vaknaö þegar um- ræöuefniö snýst um brjóst eins og til dæmis þessar: Hvers vegna eru sumar kon- ur meö stór brjóst en aðrar meö lítil? Hvaö eru brjóst? Er hægt aö fá fullnægingu meö því einu að örva brjóst- in? Mjólka stór brjóst meira en lítil? Er silíkoniö, sem not- aö er við brjóstastækkanir, krabbameinsvaldandi? Hvaö er brjóstamyndataka? Getur hún verið sársaukafull? . . . og svo framvegis. HVAÐ ER BRJÓST? Brjóstiö er samansett úr kirtlum ásamt fitu- og band- vef. Engir vöövar eru í brjóstinu sjálfu nema þá í húöinni en nokkrir vöðva- þræðir eru þó í kringum geir- vörtuna. Hvert brjóst hefur fimmtán til tuttugu og fimm „aðalkirtla“ en hver þeirra er samansettur af mörgum mjólkurkirtlum. Sérhver kirtill er umlukinn fitu- og bandvef og frá kirtlinum liggja mjólk- urgöng út í svokallað mjólk- urhólf en þaö er staðsett bak viö geirvörtuna og geymir mjólkina þangaö til henni er mjólkað út af barninu - eöa meö öörum hætti. Hægt er aö fullyrða að hægra og vinstra brjóst sér- hverrar konu séu aldrei ná- kvæmlega eins. Þaö er frek- ar regla en undantekning aö annað brjóstiö sé heldur stærra en hitt en brjósta- stæröin fer aö langmestu leyti eftir því hversu mikið umfang fituvefsins er. Kirtil- vefurinn og bandvefurinn eru oftast í miklum minnihluta. Hvers vegna sumar konur fá stór brjóst en aðrar lítil er ekki nákvæmlega vitaö en nokkuð víst er að erfðir og hormónakerfið gegna þar stóru hlutverki. BRJÓSTIN VIÐ KYNÞROSKANN Brjóstin byrja að vaxa hjá stúlkum þegar þær komast á kynþroskaaldurinn. Það er fyrst og fremst estrógen hormónið sem stjórnar brjóstaþroskanum. Fyrst byrjar geirvartan aö stækka og geirvörtubaugurinn þykknar og eftir því sem band- og fituvefurinn í brjóst- inu eykst þeim mun hvelfd- ara veröur brjóstiö. Ef stúlkur eru mjög grann- ar eða grennast mikiö á kyn- þroskaaldrinum er hætt viö aö brjóstin nái ekki aö þrosk- ast eðlilega og stækka því fituvefurinn gegnir lykilhlut- verki. Þroski brjóstanna get- ur hreinlega stöövast viö mikið og langvarandi þyngd- artap. BRJÓSTIN OG KYNLÍFID Brjóstin eru eitt augljós- asta tákniö um kynferði kon- unnar og þau geta jafnframt veriö mjög kynnæmt svæði. Eftir því sem næst verður komist hafa ekki verið gerð- ar rannsóknir á íslandi sem sýna óyggjandi fram á hversu mikilvæg brjóstin eru fyrir konur þegar aö kynlífi Ó VIKAN 6. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.