Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 42

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 42
unum. Nýju litirnir eru tólf og kali- ast GLORIOUS NAIL LAC- QUER. Lakkiö helst lengi á, þaö þornar fljótt, áferö nagl- anna veröur jöfn og litirnir tólf eru bjartir og gljáandi. Á burstanum, sem framleiddur er með einkaleyfi, eru holar trefjar sem fyllast af lakki og skilja eftir rétt magn á nögl- NUTRIFORCE HUILE er olia fra LANCOME sem gefur frumunum nauösynlegar fitusýrur sem þær þurfa til aö starfa eðlilega. Complex Lipo-Equilibré er blanda fjögurra plöntuolía sem eru valdar sérstaklega vegna þess aö þær byggja upp náttúrulegt viönám húðarinnar. Xeramide Pur er eftirlíking yfirborösfituefna sem koma I veg fyrir of- þornun húöarinnar. NUTRIFORCE olían er ekki fitug og hún gengur strax inn í húðina. Mjög þurr húð endurnærist, hún verö- ur mýkri, flagnar ekki eins mikiö og roöi minnkar. ROUGE DÉFINITION varalitirnir eru kremkennd, fljótandi blanda sem auðvelt er aö bera á varirnar annaöhvort eina sér til aö fá flauelskennda og matta áferö eöa sem grunn undir annan varalit til aö ná dýpri litatón og tryggja aö liturinn haldist á klukkustundum saman. í staö venjulegs svamps sem gloss er boriö á meö eru nýju varalitirnir bornir á meö fínum, oddmjóum bursta sem með sérstakri tækni hleypir ná- kvæmlega þeim varalit sem þarf á varirnar. Fljótandi blönd- una hefur Yves Saint Laurent þróaö sérstaklega og er hún bætt með lanólínsýru og sérstakri gerö af sílíkoni. Varalitirnir fást í fjórum litum. RUBINSTEIN: M' ^ Hreinsilfnan kemur jafnvægi á starfsemi húöarinnar, hún hentar öllum húögerðum og inniheldur virkt efni sem kallast Biodermine. Það inniheldur tvær tegundir náttúrulegra amínósýra sem eru unnar úr plöntum. Lipidine örvar framleiöslu fitu í húöinni og bætir þannig upp skort sem er til staðar í venjulegri/þurri húö. Normaline hægir á starfsemi fitukirtlanna og kemur þannig jafnvægi á fituframleiöslu húðarinnar. DELICIOUS CLEANSING MILK er mýkjandi hreinsimjólk. Af henni er mildur rósarilmur. 1% biodermine kemur jafnvægi á húöina, 3% glycerine minnkar uppgufun vatns úr húðinni og varðveitir stöðugt rakastig hennar og í mjólkinni er 2% vaselín. PURE CLEANSING WATER hreinsar faröa af andliti og augum, þó ekki vatnsheldan mask- ara, og varðveitir rétt sýrustig húöar- innar. PRECIOUS CLEANSING OIL hreinsar faröa af and- litinu og varðveitir sýr- ustig húöarinnar. HONEY TONIC er andlitsvatn sem styrkir húöina og viðheldur réttu rakastigi hennar. Andlitsvatnið er sérstaklega ferskt meö hressandi angan af jasmínblómum. AROMATIC LOTION er rakagefandi andlitsvatn sem róar erta húð og varöveitir rétt rakastig hennar. Andlitsvatnið inniheldur kjarnaolíur unnar úr sandelviöi og vetiver en báðar olíurnar hafa róandi áhrif. ALL MASCARAS augnfaröahreinsirinn fjarlægir á auöveldan hátt alla augnmálningu án þess aö skilja eftir sig fitu á húðinni. Augnfaröahreins- inn, sem er prófaður af augnlæknum, er hægt aö nota á viökvæm augu. Einnig geta þær konur notað hann sem eru meö linsur. BAÐLÍNA FRÁ JEAN-PAUL GAULTIER Bleikleita húðkremiö er í glerkrukku sem er umvafin silfur- litum málmi. Það er efnabætt meö náttúrulegu hunangi, melhydran, sem bæöi mýkir húðina og er rakagefandi. Húðkremið inniheldur 4% ilm- kjarna og skilur eft- ir sig ilm af vanillu, rósum, amber og musk. Sápan er húðbleik og gegnsæ og á henni er táknmynd Jean-Paul Gaultier: Konan í korselettinu. í sápunni eru fitusýrur, hún inniheldur 1,5% ilmvatnskjarna og er ilmurinn af vanillu, engi- fer og musk. Baö- og sturtugelið er gegnsær, húðbleikur vökvi sem hefur aö geyma 2,5% ilm- kjarna. Ilmurinn er af vanillu, engifer og musk. Húðmjólkin skilur eftir sig ilm á húöinni. 42 VIKAN 6. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.