Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 52

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 52
TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR NÝJUNG FRA JOICO Isumarbyrjun var staddur hér á landi Steve Stefano, stofnandi Joico hársnyrtivörufyrirtækisins bandaríska. Stefano er miðaldra, með grásprengt hár og skegg, snyrti- mennskan uppmáluð og hitti blaða- mann Vikunnar á Hótel Sögu klæddur vönduðum, dökkum jakkafötum. Hann er lærður hárskeri og starfaði sem slíkur í nokkur ár. Honum fannst hársnyrtivörurnar, sem hann notaði, ekki góðar og fyrir tæpum fjörutíu ár- um setti hann á fót verksmiðju í 100 fermetra húsnæði. Núna eru fermetr- arnir orðnir 175.000 beggja vegna Atl- antsála. Joico hársnyrtivörurnar eru seldar í tæplega 30 löndum og hér á landi eru þær seldar á tæplega 100 hárgreiðslu- og rakarastofum. Hársnyrtivörurnar eru ekki seldar í verslunum og lyfjabúðum þar sem Stefano leggur áherslu á að hár- greiðslufólk miðli viöskiptavinunum af þekkingu sinni þannig að hver og einn noti þær vörur sem henta. „Fólk hefur mismunandi hár og það skiptir máli hvaða sjampó og næringu það notar.“ Permanent, háralitur og hárþurrkur skemma hárið og eru Joico vörurnar endurbyggjandi fyrir skemmt hár. Nýjungin hjá Joico er Altima hár- næringin sem kemur í veg fyrir raka- tap hársins sem ýmsir þættir stuðla að svo sem loftmengun og þegar hár- ið er greitt með aðstoða hitatækja en þá verður það líflaust, þurrt og stökkt. Altima flytur raka djúpt inn í hárleg- ginn og lokar hann þar inni auk þess sem hárnæringin inniheldur nauðsyn- legar fitusýrur sem eru vörn gegn skaðlegum áhrifum umhverfisins. Einnig inniheldur hún náttúrulega sólar- vörn, kemur í veg fyrir flóka og rafmagn í hárinu og hefur pH gildið 4,5 - 5,5. □ Til gamans birtum viö hér fyrir neó- an myndir af fjórum stúlkum, sem meistaraliö Joico fékk aö hafa hendur í hárinu á, og sýnum breyt- inguna sem varö á þeim. 52 VIKAN 6. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.