Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 46

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 46
TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN/UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Jóhann G. Jóhannsson opnaði nýverið glæsi- lega málverkasýningu á veitingahúsinu Argentína steikhús. Ekkert hefur verið til sparaö til að gera mynd- irnar sem best úr garði en Jóhann segist vera skorpu- maður og því hefur oft verið langt á milli sýninga hans. Blaðamaður VIKUNNAR tók hann tali til að frétta hvað fleira væri títt hjá honum því hann er ekki síður þekktur sem tónlistarmaður og laga- smiður. Jóhann er rómantískur Fiskur og herramaður fram í fingurgóma. Stjörnumerkið hans tengist svæði sem á sór engin landamæri og hef- ur enga mælanlega dýpt og Fiskurinn er að fiska eftir ekki minni leyndardómi en uppsprettu sjálfs lífsins. Jóhann er feiminn og hlé- drægur að upplagi eins og margir popparar sem tjá sig best með hljóðfærinu. Og, eins og svo margir aörir ís- lenskir gullaldarpopparar, er hann fæddur og uppalinn suður með sjó, í bæ sem enn er þekktastur undir nafninu Keflavík. Hvað sem allri hlédrægni leið stóð Jóhann í stöðugri baráttu fyrir félagslegri stöðu tónlistarmanna í nokkur ár. „Þaö að þurfa að gera hluti vegna þess að sannfær- ingin bauð mér það stækkaði sjóndeildar- hring minn og gaf mér margþætta reynslu sem hefur nýst mér vel og haft áhrif á það sem ég er að gera, bæði I tónlist og myndlist. Það var af hinu góöa að þurfa að taka á, tala sínu máli og róa,“ segir hann. Jóhann var einn stofnenda SATT og síð- an FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. „Við vorum ut- angarðsmenn í STEFI. Við vildum sitja við sama borð og Tónskáldafélagið en það þref tók um sjö ár. Aðalupp- spretta tekna STEFS var þó 46 VIKAN 6. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.