Vikan


Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 19

Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 19
Það byrjaði að rigna þegar ég nálgaðist Key Largo. Fyrst féllu strjálir dropar á framrúðuna en áður en varði var komið ausandi vatnsveð- ur. Það var rétt að þurrkur- nar hefðu undan. Bflalestin hægði enn á sér. Ég fór að óttast að verða svo seinn suður eftir að tímaplönin gengju ekki upp. Loks birtist Marriott hótelið á hægri hönd. Ég var kominn. Ég Frá búðinni ók ég sem leið lá að hjólhýsinu. Það stóð úti við ströndina og vegurinn að því er engan veginn greiðfær. Ekki síst í úrhelli sem þessu. Stórt slark hafði myndast í vegaslóðinni en það voru engin vandræði fyrir mig að koma jeppanum yfir það. Ég hafði ekki rænu á því að taka draslið, sem ég hafði keypt, úr bflnum. Fór bara inn, lok- aði á eftir mér, og settist í Sakamál sama sinnuleysinu og áður. Auðvitað létti mér að heyra að „verkinu væri lokið“. Það hvarflaði meira að segja að mér að ég væri sniðugur - ekki allur þar sem ég væri séður - að hafa látið mér þetta til hugar koma og að framkvæmda það. Hvernig ætli skrattakollarnir hafi far- ið að? Það kom mér svo sem ekki við. blaut. Farðinn ESfði runnið niður andlit hennar og hún var forug á fótunum upp undir hné. Hafði auðsýnilega orðið að vaða yfir veghvarf- ið. - Ron! Ron! sagði hún og ég heyrði að rödd hennar var hvíslandi af geðshræringu. - Ron! - Það varð ægilegt slys. - Kathy, konan þín - Kathy! beygði inn á bflastæðið við Bleika turninn og setti síðan undir mig hausinn og hálf- hljóp inn í litlu tóbaksbúðina þarna. Ég þekkti karlana tvo sem ráku hana og gaf mér góðan tíma til þess að spjalla við þá og þiggja af þeim ráð við vindlakaupin. Aðalatrið- ið í mínum huga var að þeir gætu staðfest að ég hefði verið þarna og ég spurði þá meira að segja hvað klukkan væri til þess að hafa allt á hreinu. Frá tóbaksbúðinni ók ég rakleiðis að Publix versuninni þar sem ég týndi eitthvert dót í körfu. Þegar kom að því að borga lét ég sem ég fyndi ekki greiðslu- kortið mitt í fyrstu, til þess að það væri alveg öruggt að afgreiðslukonan myndi eftir mér. eina stólinn í hjólhýsinu. Ég var í uppnámi. Hugsanir mínar beindust fyrst og fremst að því hvernig náung- arnir myndu koma þessu í verk, hvenær og hvort ein- hvers staðar leyndist veila í áætlun minni. Ég kveikti á farsímanum mínum og beið og beið. Hver mínúta var ótrúlega lengi að líða. Þegar síminn, sem ég var með í vasanum, hringdi loksins hrökk ég í kuðung og var með dúndr- andi hjartslátt þegar ég fiskaði hann upp úr vasan- um, ýtti á svartakkann og lét til mín heyra. Þótt samband- ið væri slæmt heyrði ég að hás rödd sagði að verkinu væri lokið og að ég skyldi standa við mitt. Síðan var skellt á. Mér varð undarlega þungt fyrir brjósi og áfram sat ég í Það leið langur tími. Ég sat bara þarna í stólnum. Kannski kom mér blundur á brá. Ég veit það ekki. Mér varð kalt en samt sem áður hafði ég ekki döngun í mér til þess að standa á fætur og kveikja á rafmagnsofninum. Ég veit ekkert hversu lang- ur tími var liðinn frá símtal- inu þegar ég skynjaði allt í einu að einhver var að rjála við hurðina á hjólhýsinu. Þá ætlaði ég að spretta á fætur, en einhvern veginn var það svo að fæturnir neituðu að hlýða mér. Kannski hafði ég setið of lengi með krosslagð- ar fætur. Eg sneri baki að dyrunum en fann svalan gust fara um hjólhýsið þegar þær voru opnaðar. Ég skynjaði andlit sem mér fannst fylla hýsið að baki mér. Útundan mér sá ég að þetta var Mari- anne. Hún var rennandi Ég vaknaði ekki af dvalan- um. Sat bara hreyfingarlaus eftir sem áður. - Ron, hélt röddin áfram. - Eftir að þú fórst brugðum við Kathy okkur niður á strönd og leigðum okkur sjó- ketti. Við vorum að leika okkur þegar bátur kom allt í einu á fullri ferð og keyrði á Kathy. - Ron. Ég heyrði að hún var með grátstafinn í kverkunum. - Helvítis bátur- inn keyrði á Kathy og brun- aði svo í burtu. - Ron! - Höf- uðið fór næstum því af henni. Það var ekkert hægt að gera. Ég reyndi að hrin^ja í þig en þú svaraðir ekki. Ég varð að koma. Hvað eigum við að gera? - Ron, ertu ekki að hlusta á mig? ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.