Vikan


Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 32

Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 32
íneraða ' heimi. Efni: 5 stórir laukar 2 hvítlauksrif smjör og olía til steikingar kjöt- eða grænmetissoð pipar og salt sléttfull matskeið hveiti nokkrar brauðsneiðar rifinn ostur Aðferð: Skerið laukinn í sneiðar og merjið hvítlaukinn eða skerið smátt. Látið þetta krauma við vægan hita í blöndu af smjöri og olíu þar til það er glært. Ekki láta laukinn brenna því þá kemur beiskt og vont bragð og allt er ónýtt. Hellið einum lítra af soði eða vatni út í og setjið grænmetis- eða kjötkraftstening út í ef þið notið ekki heimagerðan kjötkraft. Piprið og saltið eftir smekk. Látið þetta krauma undir loki í 20 - 30 mínútur. Setjið ofninn á 200. Hrærið hveitið út í ofurlitlu vatni og hellið varlega út í svo ekki komi kekkir. Látið sjóða aðeins. Súpan á ekki að vera þykk, hún á bara að litast aðeins af hveitinu. Hellið súpunni í stóra eldfasta skál eða látið hana vera áfram í pottinum ef óhætt er að setja hann í ofn. Raðið skorpulausum brauðsneiðum eða söxuðum brauðteningum ofan á þannig að hylji yfirborðið og stráið rifnum osti yfir. Skellið þessu í heitan ofn þar til osturinn er bráðinn og að- eins farinn að brúnast. ■ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.