Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 40
Sviðsett mynd. Vikan þakkar fyrirsætunni aðstoðina.
Grein: Þórunn Stefánsdóttir
Mynd: Hreinn Hreinsson
Láttu hann ekki sleppa
þú kemur auga á drauma-
prinsinn á bílastæðinu, legg-
ðu rauða rós og nafnspjaldið
þitt undir þurrkurnar á bíln-
um hans. Ef þú er nálægt
bókaverslun getur þú skotist
inn, keypt sniðugt kort og
rétt hinum ókunna herra-
manni. Ef þú aftur á móti
veist einhver deili á honum
getur þú sent honum í pósti
úrklippur úr blöðunum;
leikhúsgagnrýni, eða auglýs-
ingar um tónleika og leik-
sýningar með spurningunni:
„Eigum við að skella okk-
ur?“ Ágætt er að hafa tilbú-
in nafnspjöld í töskunni með
hentugum athugasemdum.
Þú gætir rekist á drauma-
prinsinn á veitingahúsi og þá
er upplagt að rétta honum
nafnspjald um leið og þú
gengur út. Á því gæti til
dæmis staðið: „Þú hefur fal-
legt bros. Hringdu í mig!“
Mörgum mönnum finnst
svona framganga heillandi
og kitlandi - öðrum finnst
hún ógnvænleg og óþægileg.
Ekki bíða eftir viðbrögðun-
Mikilvœgar setningar
Nauðsynlegt er að hafa
nokkrar góðar setningar á
takteinum þegar þú ferð út á
lífið; í samkvæmi, á fundi,
alls staðar þar sem þú kemst
í kynni við ókunnuga. Ef þér
tekst vel upp getur þú auð-
veldlega opnað augu
draumaprinsins fyrir því
hversu líf hans yrði nú miklu
skemmtilegra ef þú værir
hluti af því.
Vingjarnlegar setningar
gefa ekkert kynferðislegt til
kynna, aðeins áhuga þinn á
að kynnast honum betur.
„Hvernig fannst þér fyrir-
lesturinn?“ Svo má fikra sig
áfram með því að spyrja:
„Þig vantar ef til vill fleiri í
vinahópinn?“
Fyndnar setningar eru ein-
faldastar, þær gleðja um leið
og þær eru svolítið kitlandi.
Hvað með til dæmis: „Fyrir-
gefðu, ég er búin að týna
lyklunum af Jagúarnum
mínum, má ég leita undir
borðinu þínu?“ Eða ganga
að flottasta manninum í
salnum og spyrja: „Má ég
setjast hér?“ Ef hann svarar
játandi getur þú sest í fangið
á honum! Ef þér dettur ekk-
ert sniðugt í hug sem hentar
aðstæðunum getur þú bjarg-
að þér með því að segja:
„Mér dettur ekkert í hug til
að segja við þig. Dettur þér
sjálfum eitthvað í hug?“
Tælandi setningar eiga að
vera lostafullar, alls ekki
um, láttu áhrifin síast inn og
láttu hann eiga næsta leik.
Hvað gerir þú ef
þú allt f einu
kemur auga á
draumaprinsinn?
Þú getur verið stödd hvar
sem er; á bílastæðinu, veit-
ingahúsinu eða í biðröðinni.
Gallinn er bara sá að þú
þekkir hvorki haus né sporð
á manninum. Bandaríski sál-
fræðingurinn Sharyn Wolf
segir þig hafa um tvær leiðir
að velja. Að láta hann ganga
þér úr greipum eða setja í
gang svolítinn skæruhernað.
Wolf segir konur verða að
gleyma goðsögninni um ör-
lögin; að líf okkar sé fyrir-
fram ákveðið. Við eigum að
vera okkar eigin gæfu smiðir
og nota frumkvæði, kjark og
ímyndunaraflið til að kynn-
ast draumaprinsinum. Hún
gefur okkur nokkur góð ráð.
Feimna konan
Ef þú rekst á draumaprins-
inn á götunni getur þú látið
sem þú sért ókunnug í hverf-
inu og spurt hann til vegar.
Aðalatriðið er að gæta þess
að þið stefnið í sömu áttina.
Þannig getur þú gengið sam-
ferða honum og spjallað við
hann á leiðinni. I verslunum
getur þú „óvart“ rutt niður
úr hillunni sem hann stend-
ur við eða „misst“ peninga á
gólfið. Auðvitað býðst hann
til að hjálpa þér. Ef þú hittir
hann í biðröð getur þú spurt
hann hvað klukkan sé, þú
sért hrædd um að klukkan
þín seinki sér. Biðraðir eru
tilvalinn staður til að kynn-
ast fólki. Þessi nálgun gefur
okkur tækifæri til að komast
í kynni við ókunnuga menn
án þess að eiga á hættu að
vera hafnað. Jafnvel þótt
hann viti og þú vitir að hann
viti að í raun og veru langi
þig að kynnast honum er
kosturinn sá, að bæði látist
þið ekki vita það. Þú ert alls
ekki að koma óheiðarlega
fram, aðeins að reyna að
koma af stað samræðum við
mann, sem annars hyrfi úr
lífi þínu fyrir fullt og allt.
Frakka konan
Gakktu beint við verks. Ef
40