Vikan - 25.06.1998, Qupperneq 52
RNUAFMÆLI
Nancy Reagan,
fyrrum forsetafrú, verd-
ur 77 ára 6. júlí. Hún
fæddist í New York, ólst
upp í Chicago og lauk
leiklistarnámi frá
Massachusetts. Naocy
Davis, eins og hún heitir
ad skírnarnafni, var
sviðsleikkona og lék auk
þcss í kvikmyndum og
sjónvarpsþáttum. Hún
giftist Ronald Reagan,
fyrrum Bandarikjafor-
seta, árið 1952 og eiga
þau því 46 ára hjóna-
band að baki...
Bill Cosby, scm verður 61 árs 12. júlí, féll í gagn-
fræðaskóla, gekk í herinn en fékk svo styrk til náms
við menntaskóla. Hann hóf feril sinn með þvi að
troða upp á næturklúbbum með grin og glens, fékk
svo hlutverk i sjónvarpsþáttum árið 1965 og sló þar í
gegn. Hann hcfur skrifað bækur sem náð hafa met-
sölu og allt gekk honum í haginn þangað til i janúar i
fyrra þegar hann missti son sinn, Ennis, sem var
drcpinn af 18 ára Rússa, að þvi að taiið er. Nokkrum
klukkutímum eftir morðið á syni hans, bönkuðu tvær
konur upp á og kröfðust 40 milljóna dala af Bill Cos-
by. Þær fullyrtu að hann væri faðir þeirra yngri...
V||jw í - Það styttist í sextugs-
, YSEf* afmæli trommarans Ringo
) ■/ ^ Starr, scm verður 58 ára
I 7. júlí. Ringo er elstur
- 1 Bítlanna og var þremur
B t mánuðum eldri en Jolin
* I Lennon. Ringo, sem
\ hcitir Richard Starkey,
í i átti mjög góða æsku
I- fyrir utan það að
< ’ V veikindi ollu því að
\ r '- hann lá mjög oft á
ÍV '!t missti þar af leið-
andi mikið úr skóla. Hann var
nánast hvorki læs né skrifandi fimmtán ára.
Hann stofnaði cigin hljómsveit, The Raving Texans, og á
þeim tíma fékk hann viðurnefnið „Ringo" vegna þess
hversu marga hringi hann bar.
Ringo hitti Bitlana fyrst í Hamborg árið 1960 og byrjaði að
spila með þeim 18. ágúst 1962....
UPPPSSSS
Elskan
Haldiði
ekki að sjálf Pamela Anderson
eigi afmæli... Skvísan sú verður
31 árs I. júlí og eins og alþjóð
L ætti að vita af lestri dagblaða
* og tímarita hefur hún ekki
, átt sjö dagana sæla upp á
siðkastið. Eiginmaðurinn,
Tommy Lee, barði hana eins
og harðfisk og hún vinnur
|| nú að því að byggja sig upp
andlega.
hún Diana
prinscssa hefði orðið
37 ára þann I. júlí
hefði hún ekki verið
kölluð af sjónarsvið- Æf
inu svo snemma. -
Nú á að opna Alt-
horp garðinn al-
menningi, þar sem
hún hvílir, en Althorp
hefur verið í eigu fjölskyIdu
Díönu, Spencer fjölskyldunn-
ar, frá árinu 1508. Það má
búast við að hundruð þús-
unda eigi eftir að leggja leið
sína á staðinn til að heiðra
minningu prinsessu fólksins...
það er greinilega eitthvert samspil milli fæðingarmánaðar og þess að geta
hannað falleg föt, því hönnuðirnir Pierre Cardin og Girogio Armani eiga báðir
afmæli t júlí. Pierre Cardin fæddist 7. júlí 1922 og Armani 11. júlí árið 1934...