Vikan


Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 54

Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 54
ekki missaaj\........ ... löngum laugardegi á Selfossi! .r T\ Fyrsta laugardag í hverjum mánuði eru verslanir á Selfossi opnar fram eftir degi. Þar er fín stemmning og það besta er; þú getur keypt ýmsar vörur á lægra verði en í Reykjavík! Dæmi: Tískubúðin Lindin - flottar vörur, mörg merki sem fást í bæn- um en ódýrari. Annað dæmi: Álnavörubúðin á Eyrarvegi. Þar er til dæmis hægt að fá frábæra skó á kr. 990.-, dragtir á kr. 8.900,- og eitt og annað á lágu verði. í Álnavörubúðinni er al- vöru tískuvarningur á gjafverði. Ekki er amalegt að skella sér í sund á Selfossi, fá sér pítu eða brauðsneið á Kaffi Krús og enda svo leiðangurinn í Kaupfé- laginu... r ...söngleikjum sumarsins Carmen Negra og Grease. 4..- ' ‘i 1 — v' 'iú'Ji'.jrV, w -Æ æZ 'lhg-. Z' *- ~ > ■ - iV <af Það er alltaf „heitt“ í Reykjavík á meðan Carmen og Olavia Newton John eru í borginni. Það tilheyr- ir á sumrin að fara á léttan, poppaðan söngleik - „dramað“ bíður vetrarins. ...heimsborgarstemningunni á Kaffi París. Það ætti enginn að fara niður í miðbæ Reykjavíkur á góðum degi án þess að setjast á Kaffi París við Austurvöll. Þar er bæði skjólgott og bragðgott. Feðgarnir Ketill og Axel hafa gert mik- ið fyrir mannlífið í miðbænum með rekstri þessa staðar. Hvern- ig voru eiginlega sumardagar hér áður fyrr áður en borð og stólar voru settir út við Austurvöll? ...kryddjurtum ípottum til að hafa í eld- hásglugganum. Nú er hægt að fá kryddjurtir í pottum í fjöl- mörgum verslunum og gróðrarstöðvum. Mat- urinn bragðast svo miklu betur þegar ferskt krydd er klippt beint í pottinn. Basilíkum, berg- mynta, garðablóðberg, kóríander, salvía, stein- selja og mynta - namm, namm. Svo er þetta ágætis gluggaskraut. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.