Vikan


Vikan - 01.03.1999, Síða 6

Vikan - 01.03.1999, Síða 6
V i k a n s k o ð a r fréttamennina SJÓNVARPSFRÉTTAMENNIRNIR Myndir: Björn Blöndal, Gísli Egill Hrafnsson, Gunnar Gunnarsson, Hreinn Hreinsson, Sigurjón Ragnar o.fl. Þau mæta inn á gafl hjá okkur á hverju kvöldi allan ársins hring, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þau eru boðberar vondra tíðina og gleðitíðinda. Þau eru fréttamenn sjónvarpsstöðv- anna og öll höfum við skoðun á þeim; framkomu þeirra, útliti og fréttaflutningi. Vikan fékk fríðan hóp manna og kvenna til þess að leggja mat sitt á frammistöðu fastagestanna á skjánum. Þeim var í sjálfsvald sett hversu marga fréttamenn þau fjölluðu um en í Ijós kom að sumir fréttamannanna eru ofar í huga þeirra en aðrir. Athygli vekur að enginn sá ástæðu til þess að minn- ast t.d. á þau Boga Ágústsson, Ólöfu Rún Skúla- dóttur og fleiri sem starfað hafa í fjölda ára hjá sjónvarpi. Einnig er lítið minnst á nýgræðingana á skjánum. En hverjir skyldu vera fólki efstir í huga? Gísli Marteinn Baldursson RÚV: „I lonum l'ylgir lerskur anclblær. Ilann tekur Irnm- lega á l'réUunum og nær íram áhugaverðum og mannlegum punktum." ,,l lann er kurleis og stundum skemmtilega ákal- ur og er óneilanlega svolítið sjarmerandi." ,,l;erskur og öóruvísi. M jcig góöur Iréttamaöur sem nær til lólksins." + og " „Sprækur að mörgu leyti og gaman að honum. Kannski skemmir það svo- lítið fyrir honum að hann kom inn á vegum Hrafns Gunnlaugssonar og manni finnst hann alltaf vera sami ungi sjálfstæðismaðurinn.“ + „Ég gef honum minnst þrjár og hálfa stjörnu fyrir leyndan húmor. Hann er trúverðugur í mynd þótt hann líti út eins og lítill strákur sem hefur stolið fimmtíukalli frá mömmu og sloppið út í sjoppu. Húmor- inn reis hæst þegar hann sagði alheim hafa fylgst með „hverju risi“ í sögu Clintons forseta og Monicu Lewinsky." + „Minnir dálítið á þessar góðu týpur sem starfa hjá ríkisútvarpinu, t.d. Brodda Broddason og Jóhann Hauksson. Því fornlegar sem þeir tala því líklegra er að þeir séu að springa af hlátri.“ + „Assskoti glaðbeittur og það er gaman að honum þótt ég sé ekki alltaf sam- mála hvernig hann vinnur fréttirnar. En það skín greinilega í gegn að hann hefur gaman af því sem hann er að gera og það er nauðsynleg forsenda þess að vera góður fréttamaður." Ólafur Sigurðsson RÚV: + ,Ólafur kemur skemmti- lega á óvart og er líklega vanmetnasti fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og þótt víða væri leitað. Hann er eini fréttamaðurinn í er- lendum fréttum sem hefur tilfinningu fyrir að setja fram hlutina í samhengi, kemur með aðra sýn en þá sem kemur beint frá stóru fréttastofunum þar sem fréttirnar eru mataðar ofan í menn.“ + og “ „Hann er með Ofeig á Spaugstofunni á bakinu sem hjálpar ekki til. Framsögnin getur nú ekki talist alveg tipp topp en maður fyrirgefur það vegna gæða fréttamennskunnar.“ ®„Ein spurning til frétta- Með Ófeig á Spaugstofunni á bakinu. stjóra Ríkissjónvarpsins: Af hverju er Sjónvarpið ekki löngu búið að fjárfesta í starfslokasamningi við Ólaf Sigurðsson?" + „Ólafur er frábrugðinn mörgum fréttamanninum og á góða útispretti frá útlönd- um, t.d. í umfjöllun um Kúbu. Það er alltaf gaman að fylgjast með þegar hann er á útivelli, þá sýnir hann og sannar að hann er alls ekki dauður úr öllum æðum.“ + „Er, ásamt Óla Tynes á Stöð 2, gúrúinn í erlendu fréttunum. Þessir tveir bera af.“ + og “ „Hann er oft góður fréttamaður, en stundum þarf maður að sperra eyrun til þess að skilja hvað hann er að segja.“ “ „Hann má fara að hvíla sig. Það er alveg nóg að

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.