Vikan


Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 17

Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 17
. < Íírrrfn n <í'j'Tcrfn í rrrJ» Vettvangur heilsubótar og mannlegra samskipta Þau ganga alltaf saman á sunnudagsmorgnum og taka með sér kaffibrúsann til að geta fengið sér morgunkaffi eftir gönguna og spjallað saman. „Klúbburinn er búinn að halda upp á tíu ára afmælið sitt og þetta er orðinn samstilltur hópur“ segir Steingrímur Jónasson, forsvarsmaður hópsins. „Upphaflega voru það sjúklingar í endurhæfingu sem byrjuðu að ganga saman, við höfum haldið nokkuð hópinn þótt auðvitað hafi orðið svolítil endurnýjun innan hans gegnum tíðina. Það eru á milli 30 og 40 félagar í Flækjufæti, en það eru oft á bilinu 20 til 25 manns í hverri göngu. Við hittumst alltaf klukkan 11 á sunnu- dagsmorgnum og göngum mikið innanbæjar á vetrum. Við erum með fyrirframgerða ferðaáætlun langt fram í tímann og reynum að hittast á mismunandi stöðum og ganga hingað og þangað um bæinn til að viðhalda fjölbreytninni. Við reynum að láta aldrei detta helgi úr hvernig sem viðrar, við klæð- Hefur þú áhuga á göngum? Þessir aðilar m.a. skipuleggja gönguhópa: Félag eldri borg- ara, Hverfisgötu Endurhæfingar- stöð hjarta- og lungnasjúklinga (H.L. - stöðin) um okkur bara eftir veðri og höldum okkur á skjólsælum stöðum þegar kalt er. Á sumrin skreppum við svo út fyrir bæinn og göngum þar. Við erum á göngu u.þ.b. klukku- tíma og svo setjumst við niður og fáum okkur kaffi og meðlæti úti í náttúrunni á eftir. Þetta er frábær félagsskapur og mikið fjör. Fólk kynnist ^ hvert öðru vel á göngunni og við höldum hópinn talsvert utan þessara hefðbundnu sunnudagsgöngutúra. Flækjufótur heldur alltaf jólahlaðborð í desember þar sem menn leggja í púkk og við förum í tvær „útilegur“ á ári. Þá fáum við leigða sumarbústaði um helgi og göngum þaðan um nágrennið. Þetta er alveg feikilega skemmtilegur fé- lagsskapur og hollur fyrir líkama og sál. -------wr Vikan 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.