Vikan


Vikan - 01.03.1999, Síða 22

Vikan - 01.03.1999, Síða 22
AUK k742d35-26a sia.is Presturinn var á leiðinni heim seint um kvöld þegar hann mætti einu sóknar- barni sínu, Jóni Jóns. Jón var blindfullur, slag- aði utan í prestinn og var næstum búinn að fella hann. Presturinn varð heldur ókátur yfir þessu og sagði: „ Jæja Jón minn, ég er hrædd- ur um að við hittumst ekki hinum megin þegar við kveðjum þessa jarðvist!“ Jón leit sljóum spurnar- augum á prestinn og sagði svo þvoglumæltur: „Nú, varstu að gera eitthvað af þér prestur minn?“ Og svo var það lögfræð- ingurinn sem dó og kom til himna Hann var varla kominn að Gullna hliðinu þegar Lykla-Pétur kallaði á nokkra engla sem komu hlaupandi, gripu undir handlegginga á honum og stud- du hann elsku- lega að mjúk- um hægindastól innan við hlið- ið. Einn þeirra fór og sótti púða og setti við bakið á honum, annar náði í heitt te og sá þriðji honum yfir Hann varð svolítið hissa á þessum móttökum og sagði: „ Ekki það að ég hafi neitt á móti svona móttökum, en I gæludýrabúðinni Hinn stolti kaupandi notaði tækifærið til að spyrja eiganda búðarinnar um hundinn sinn áður en hann færi með hann heim. „Og þú ert alveg viss um að þessi hundur sé tryggur?“ „ Já, já. Það er alveg gulltryggt. Ég er bú- inn að selja hann þrisvar sinnum og hann kemur alltaf til baka.“ er þetta ekki full mikið?“ „ Nei, góði maður, ég var að lesa af reikingunum sem þér hafið skrifað viðskipta- vinunum að þér hljótið að vera að minnsta kosti 193 ára gamall. Það væri nú annað hvort að við reyndum að hlúa vel að yður.“ A tann- læknastof- unni Ungi tannlæknirinn var mjög áhugasam- ur og var M alltaf að reyna að finna nýjar að- ferðir til að gera sjúklingun- um lífið bærilegra í tann- læknastólunum. Hann hafði sérstakan áhuga á aðferðum sem miðuðust að því að sem minnst af deyfilyfjum væru notuð í aðgerðum. Hann þóttist hafa fundið það út, að með því að bregða sjúklingnum eða láta hann finna til annars staðar gæti hann dregið tennur úr sjúklingi án þess að deyfa hann nokkuð að ráði. Næst þegar hann þurfti að draga tönn gerði hann það örsnöggt og stakk títuprjóni í afturendann á sjúklingnum um leið og hann kippti tönninni upp. „ Jæja Guðmundur, var þetta nokkuð mjög sárt?“ spurði hann svo hróðugur. „ Nei, nei, svo sem ekki. En mikið rosalega lá rótin djúpt!“ Heiðarleiki borgar sig Pétur kom stoltur heim til foreldra sinna. „Nú er ég búinn að læra að það er betra að vera heiðarlegur.“ „Mikið var það gott, Pét- ur minn,“ sagði mamma hans. „ Hvernig gerðist það?“ „ Ég stal hjóli og reyndi að selja það fyrir fimmhundruð kall, en svo sá eigandinn mig með það og kom til mín og gaf mér þúsund kall í fundarlaun?" Úr lesenda- dálki erlends kvennablaðs: Kæri póstur, _ Við erum búin að vera gift í þrjú ár en ég vissi ekki að maðurinn minn væri alkó- hólisti fyrr en um síðustu helgi. Þá kom hann edrú heim. Kæri póstur, Er nokkuð óviðeigandi að ég gefi kvensjúkdómalækn- inum mínum einhverja fal- lega gjöf? Hann hefur verið að reyna að hjálpa mér að verða ófrísk í fimm ár og nú tókst honum það loksins. 22 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.