Vikan


Vikan - 01.03.1999, Síða 32

Vikan - 01.03.1999, Síða 32
Heimild: Cosmopolitan. Myndir: Eydís S. Luna E. Persónuleikapróf Ertu vinur vina þinna ? Hvenær líður þér best? Er það þegar þú spjallar á rólegu nótunum við besta vin þinn? Eða kannski þegar þú er miðpunkturinn í stórum hópi fólks? Hvernig þú kemur fram við vini þína segir meira um þig en þig grunar. Merkið við eitt atriði í hverri spurningu nema annað sé tekið fram. inir þínir endur- spegla persónuleika þinn, væntingar þín- ar til lífsins og samband þitt við foreldra þína. Svaraðu spurningunum sem hér fara á eftir - það getur opnað augu þín fyrir hvernig þú getur gert samband þitt við vini þína nánara og dýpra. Q Þú og mamma þín eru mjög nánar. Já eða nei. J Hvað ert þú reiðubúin að gera fyrir vinkonu þína? (Merku við eins marga liði og þú vilt) a) Útvega henni vinnu á vinnustaðnum þínum b) Kynna hana fyrir kyn- tröllinu bróður þínum c) Kynna hana fyrir öðrum vinum þínum d) Hlusta þolinmóð ef hún hringir grátandi í þig um miðja nótt eftir að kærastinn sagði henni upp - jafnvel þótt þú þurfir að mæta á áríðandi fund eldsnemma morguninn eftir e) Hilma yfir með henni ef hún heldur fram hjá kærastanum sínum j) Eyða helginni í að hjálpa henni við að ljúka mikilvægu verk- efni á réttum tíma g) Samþykkja að fara á stefnumót með frænda kærastans hennar - jafnvel þótt þér finnist hann ömurlegur Q Hvað er ALLRA mik- ilvœgast í lífi þínu þessa stundina? a) Vinir þínir b) Löngun eftir hjóna- bandi eða a.m.k. föstu sambandi c) Starfsframi þinn d) Skemmtanalífið e) Ræktun andlegu hliðarinnar Q Um hvað rœða þú og vinir þínir helst? a) Ástina, stjórnmál, megrun og heilsu, stjörnurnar í Hollywodd b) Vinnuna eða það sem hæst ber í fréttum c) Framtíðardrauma d) Vandamál eða vel- gengni í kynlífinu, hvort sem um er að ræða kynlíf þitt, ykkar vinkvennanna eða sameiginlegra vina ykkar e) Það sem kemur upp í hugann hverju sinni Q Þú og besta vinkona þín hafið smám saman fjarlœgst hvor aðra. Hvem- ig tekur þú á málinu? a) Álítur sem svo að hún hafi mikið að gera og þið munið halda áfram þar sem frá var horfið þegar hægist um hjá henni b) Veltir því fyrir þér hvort það sé þér að kenna c) Lætur þér fátt um finn- ast - vinátta er nú einu sinni svona d) Spyrð hana við fyrsta tækifæri hvort allt sé í lagi á milli ykkar e) Lætur nokkra mánuði líða áður en þú gerir nokkuð í málinu J| Hverja telur þú til vina þinna? (Merku við eins marga liði og þú vilt) a) Gamla kærasta b) Æskuvini c) Helminginn af starfsfé- lögum þínum d) A.m.k. einn einstak- ling frá gamla vinnu- staðnum e) Samleigjendur þína - fyrrverandi og núver- andi f) Systur þínar g) Bræður þína g) Vini vina þinna Láttu þér þykja vænt um vini þína og viður- kenndu galla þeirra jafnt sem kosti. ] Fyrri hluti: Gœtir þú hugsað þér að svíkja vin- konu þína til þess að kom- ast á spennandi stefnumót? Já eða Nei Seinni hluti: Efþú svaraðir fyrri hluta spurningarinnar játandi, myndir þú segja vinkonu þinni sannleik- ann? Já eða Nei 2 Þér er sagt upp vinn- unni. Fyrir utan kœrastann þinn, og allar ráðninga- skrifstofur borgarinnar, hverja mundirþú hafa samband við ekki seinna en núna? a) Mömmu þína b) Pabba þinn c) Bestu vinkonu þína d) Alla ofantalda e) Alla þá sem skrifaðir eru í símanúmerabók- ina þína 2 Þú ert í veislu og þekk- ir engan. Hvað er líklegast að þú takir til bragðs? a) Eyðir kvöldinu í eld- húsinu og reynir að vera að gagni b) Smeygir þér inn í lítinn hóp fólks, hlærð á rétt- um stöðum og reynir að koma þínum skoð- unum á framfæri c) Skoðar bækurnar í bókaskápnum og von- ar að einhver komi og bjargi þér d) Tekur að þér að stjór- na plötuspilaranum og skipuleggjur conga - dans e) Leitar í hópnum að annarri einmana sálu og hengir þig á viðkomandi m Samband þitt við kœr- astann hefur lengi hjakkað í sama farinu. Þú... a) Slítur sambandinu - ástin hlýtur að eiga vera meira spennandi en þetta b) Talar út um hlutina við hann c) Spyrð vini þína ráða d) Stingur upp á því að þið gerið hlé á sam- bandinu og hittið aðra menn/aðrar konur e) Hangii með honum þangað til eitthvað annað og betra býðst 32 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.