Vikan


Vikan - 01.03.1999, Side 42

Vikan - 01.03.1999, Side 42
Fermingarveislan kurlinu. Hellið brædda súkkulaðinu saman við og síðan er þeytta rjómanum blandað varlega saman við. Bleytið tertubotnana með ananassafa og setjið fylling- una á milli. Hjúpur og skraut: 3 dl rjómi, þeyttur u.þ.b. 300 g marsipan, útflatt (fœst tilbúið í Nýkaup) 4-6 stk. jarðarber, skorin til helminga 100 g suðusúkkulaði Kakan er smurð ofan á og í hliðunum með hluta af þeytta rjómanum. Þá er út- flatta marsipanið mótað eft- ir kökunni og lagt ofan á. Skreytið með rjóma og jarð- arberjum (sjá mynd bls. 41). Suðusúkkulaðið, brætt yfir vatnsbaði. Takið smjör- pappír og penslið súkkulað- inu á hann þannig að úr verði stórar súkkulaðiflögur, 1 - 2 strokur á hverja flögu (sjá mynd bls. 41). Látið kólna, takið varlega af pappírnum og raðið á hliðar kökunnar og brjótið nokkr- ar niður og setjið í miðjuna (sjá mynd). Marsipanterta 2 stk. tertubotnar: 150 g smjör 150g sykur 3 stk. egg 150 g hveiti 1 msk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Aðferð: Hrærið smjör og sykur þar til hræran verður létt og ljós. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og hrærið vel á milli. Blandið saman hveiti, kartöflumjöli og lyfti- dufti og setjið varlega saman við smjörhræruna. Setjið deigið í 2 smurð, lausbotna tertuform og bakið í 200°C heitum ofni í u.þ.b. 10 mín- útur, eða þar til botnarnir eru bakaðir. Makkarónu- og ananasfylling: 250 g makkarónukökur u.þ.b. 150 g ananaskurl (niðursoðið) 100 g suðusúkkulaði, brœtt yfir vatnsbaði 3 1/2 dl rjómi, þeyttur Aðferð: Bleytið makkar- ónukökurnar í ananas- 42 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.