Vikan


Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 42

Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 42
Fermingarveislan kurlinu. Hellið brædda súkkulaðinu saman við og síðan er þeytta rjómanum blandað varlega saman við. Bleytið tertubotnana með ananassafa og setjið fylling- una á milli. Hjúpur og skraut: 3 dl rjómi, þeyttur u.þ.b. 300 g marsipan, útflatt (fœst tilbúið í Nýkaup) 4-6 stk. jarðarber, skorin til helminga 100 g suðusúkkulaði Kakan er smurð ofan á og í hliðunum með hluta af þeytta rjómanum. Þá er út- flatta marsipanið mótað eft- ir kökunni og lagt ofan á. Skreytið með rjóma og jarð- arberjum (sjá mynd bls. 41). Suðusúkkulaðið, brætt yfir vatnsbaði. Takið smjör- pappír og penslið súkkulað- inu á hann þannig að úr verði stórar súkkulaðiflögur, 1 - 2 strokur á hverja flögu (sjá mynd bls. 41). Látið kólna, takið varlega af pappírnum og raðið á hliðar kökunnar og brjótið nokkr- ar niður og setjið í miðjuna (sjá mynd). Marsipanterta 2 stk. tertubotnar: 150 g smjör 150g sykur 3 stk. egg 150 g hveiti 1 msk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Aðferð: Hrærið smjör og sykur þar til hræran verður létt og ljós. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og hrærið vel á milli. Blandið saman hveiti, kartöflumjöli og lyfti- dufti og setjið varlega saman við smjörhræruna. Setjið deigið í 2 smurð, lausbotna tertuform og bakið í 200°C heitum ofni í u.þ.b. 10 mín- útur, eða þar til botnarnir eru bakaðir. Makkarónu- og ananasfylling: 250 g makkarónukökur u.þ.b. 150 g ananaskurl (niðursoðið) 100 g suðusúkkulaði, brœtt yfir vatnsbaði 3 1/2 dl rjómi, þeyttur Aðferð: Bleytið makkar- ónukökurnar í ananas- 42 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.