Vikan - 01.03.1999, Side 61
FJÉKK SÉR SÆRINGAMANN
- Gplian Anderson, sem leikur Dönu Scully í
Ráögátum (The X-Files), hefur kynnst
ýmsú yfirnáttúrulegu í þáttunum. En hún
hefur einnig upplifaö skuggalega hluti í
i einkalífinu. Gillian bjó í gömlu húsi í
Vancouver i Kanada á meöan þættirnir
voru teknir upp þar og leikkonan var sann-
færö um aö þar væri reimt. „Mér fannst oft
eins og einhver væri aö elta mig og síðan
fann ég eitthvaö koma viö öxlina á mér.
Þetta var skelfilegt," segir Gillian. Hún leit-
aöi víða skýringa á þessum reimleika og
gömul indíánakona sagöi aö húsiö stæöi
nálægt fornum grafreit indíána. „Sálir þeirra
hvíldu ekki í friöi," segir Gillian, sem fékk
særingamann til hreinsa húsiö. „Eftir þaö
varö ég ekki vör viö þetta aftur."
DODI VAR SANNÖR
VINUR
Tony Curtis er enn f fullu fjöri
og hann þakkar Dodi al
Fayed, ástmanni Dfönu prins-
essu, fyrir aö bjarga lífi sinu.
Tony og Dodi voru miklir mátar
þegar leikarinn var á kafi í
dópinu. Þegar Tony ákvaö að
koma reglu á líf sitt og hætta í
eiturlyfjunum reyndist Dodi
honum vel og hélt bæöi
dópsölunum og gömlu félög-
um hans úr undirheimunum í
hæfilegri fjarlægð. „Dodi út-
vegaöi mér lítið hótelherbergi
og leyföi engum að koma ná-
lægt mér. Þegar maður er
í dópinu í Los Angeles
er rosalega auðvelt
sér út um
raun bjarg-
lífi mínu.
Hann var sannur
vinur,“ segir Tony.
JLITUA SYSTIR
I DOPINU
Spjalldrottningin
Oprah Winfrey
lifir hinu Ijúfa
lífi og á allt
til alls en
yngri systir
hennar er
eitur-
lyfjafíkill
sem rétt
skrimtir
frá degi til
dags.
Systirin
heitir Pat
Lloyd og er
háö krakki.
Hún býr meö
12 manns í lít-
i íbúö í
Milwaukee. Pat
hefur lítið sam-
neyti viö frægu
systur sína og
segist ekki vilja
ölmusu. En vinir
hennar segja aö
Oprah veröi aö grípa
í taumana ef hún vill
bjarga lífi litlu systur.
Oprah var sjálf mjög
óreglusöm á sínum yngri
árum en náöi aö rífa sig
I upp úr óreglunni og tala
| sig inn í hug og hjörtu
Bandaríkjamanna með
spjallþætti sínum.
í'
I
Vikunnar
V (b i'
PT'
Rós Vikunnar fær
Þorgils Guðmundsson ,
I hjá Ofnasmiðju Norður-
I lands, Laugatúni 6c á
Svalbarðseyri.
„Hann er greiðvikinn með
endemum og afltaf svo elsku-
; legur í viðmóti“, segir Sigríður
Jónsdóttir sem tilnefnir Þor-
gils Guömundsson hjá Ofna-
smiöju Noröurlands til Rósar
Vikunnar.
Sigríður lenti í því um daginn
að allt fylltist af vatni hjá
henni í asahláku. Þá reið á að
bjarga ntálum og nokkrum,
sem hún leitaði til, féllust
hendur og treystu sér ekki til
að aðstoða. „En Þorgils Guð-
mundsson var ekki með skott-
ið milli lappanna heldur bretti
upp ermar og bjargaði málun-
um. Svona eiga menn að
vera,“ segir Sigríður.
Þorgils fær sendan glæsilegan
rósavönd frá íslenskum
blómaframleiðendum.
Vikunnar
Þekkir þú einhvern sem á skil-
ið að fá rós Vikunnar? Ef svo
1 er, hafðu þá samband við
„Rós Vikunnar, Seljavegi 2,
101 Reykjavík“ og segðu okk-
ur hvers vegna. Einhver hepp-
inn verður fyrir valinu og fær
sendan glæsilegan rósavönd
frá Blómamiöstöðinni.
m