Vikan


Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 61

Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 61
FJÉKK SÉR SÆRINGAMANN - Gplian Anderson, sem leikur Dönu Scully í Ráögátum (The X-Files), hefur kynnst ýmsú yfirnáttúrulegu í þáttunum. En hún hefur einnig upplifaö skuggalega hluti í i einkalífinu. Gillian bjó í gömlu húsi í Vancouver i Kanada á meöan þættirnir voru teknir upp þar og leikkonan var sann- færö um aö þar væri reimt. „Mér fannst oft eins og einhver væri aö elta mig og síðan fann ég eitthvaö koma viö öxlina á mér. Þetta var skelfilegt," segir Gillian. Hún leit- aöi víða skýringa á þessum reimleika og gömul indíánakona sagöi aö húsiö stæöi nálægt fornum grafreit indíána. „Sálir þeirra hvíldu ekki í friöi," segir Gillian, sem fékk særingamann til hreinsa húsiö. „Eftir þaö varö ég ekki vör viö þetta aftur." DODI VAR SANNÖR VINUR Tony Curtis er enn f fullu fjöri og hann þakkar Dodi al Fayed, ástmanni Dfönu prins- essu, fyrir aö bjarga lífi sinu. Tony og Dodi voru miklir mátar þegar leikarinn var á kafi í dópinu. Þegar Tony ákvaö að koma reglu á líf sitt og hætta í eiturlyfjunum reyndist Dodi honum vel og hélt bæöi dópsölunum og gömlu félög- um hans úr undirheimunum í hæfilegri fjarlægð. „Dodi út- vegaöi mér lítið hótelherbergi og leyföi engum að koma ná- lægt mér. Þegar maður er í dópinu í Los Angeles er rosalega auðvelt sér út um raun bjarg- lífi mínu. Hann var sannur vinur,“ segir Tony. JLITUA SYSTIR I DOPINU Spjalldrottningin Oprah Winfrey lifir hinu Ijúfa lífi og á allt til alls en yngri systir hennar er eitur- lyfjafíkill sem rétt skrimtir frá degi til dags. Systirin heitir Pat Lloyd og er háö krakki. Hún býr meö 12 manns í lít- i íbúö í Milwaukee. Pat hefur lítið sam- neyti viö frægu systur sína og segist ekki vilja ölmusu. En vinir hennar segja aö Oprah veröi aö grípa í taumana ef hún vill bjarga lífi litlu systur. Oprah var sjálf mjög óreglusöm á sínum yngri árum en náöi aö rífa sig I upp úr óreglunni og tala | sig inn í hug og hjörtu Bandaríkjamanna með spjallþætti sínum. í' I Vikunnar V (b i' PT' Rós Vikunnar fær Þorgils Guðmundsson , I hjá Ofnasmiðju Norður- I lands, Laugatúni 6c á Svalbarðseyri. „Hann er greiðvikinn með endemum og afltaf svo elsku- ; legur í viðmóti“, segir Sigríður Jónsdóttir sem tilnefnir Þor- gils Guömundsson hjá Ofna- smiöju Noröurlands til Rósar Vikunnar. Sigríður lenti í því um daginn að allt fylltist af vatni hjá henni í asahláku. Þá reið á að bjarga ntálum og nokkrum, sem hún leitaði til, féllust hendur og treystu sér ekki til að aðstoða. „En Þorgils Guð- mundsson var ekki með skott- ið milli lappanna heldur bretti upp ermar og bjargaði málun- um. Svona eiga menn að vera,“ segir Sigríður. Þorgils fær sendan glæsilegan rósavönd frá íslenskum blómaframleiðendum. Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skil- ið að fá rós Vikunnar? Ef svo 1 er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Seljavegi 2, 101 Reykjavík“ og segðu okk- ur hvers vegna. Einhver hepp- inn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá Blómamiöstöðinni. m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.