Vikan - 10.05.1999, Side 10
Texti: Steingeróur Steinarsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson
II Iver g iur œ arna eftir
Austurstræti ?
Bryndís Björg Einars-
dóttir nýkjörin feg-
urðardrotting
Reykjavíkur, er mjög ánægð
með að hafa verið valin og
hreykin af titlinum. Hún
segist ekki síður ánægð með
titilinn Vikustúlkan en les-
endur Vikunnar völdu hana
í símavali sem blaðið bauð
upp á. Pað hefur alltaf fylgt
titlinum ungfrú Reykjavík
rómantískur ljómi. Lag og
texta Jóns Múla Arnasonar
um Fröken Reykjavík
þekkja allir enda er það eitt
af þessum sígildu lögum sem
Islendingar syngja þegar
þeir koma saman og hefja
fjöldasöng. Bryndís Björg
varð því vel við beiðni Vik-
unnar um að ganga eftir
Austurstræti á ótrúlega
rauðum skóm og þeir Reyk-
víkingar sem mættu henni á
göngunni urðu allir eitt
bros.
En hvað varð tilþess að
Bryndís fór í keppnina?
„Tvær vinkonur mínar
bentu Elínu Gestsdóttur,
skipuleggjanda keppninnar,
á mig og hún hringdi og
bauð mér að koma í fyrstu
prufu. Eg var eitthvað erfið
fyrst. Mætti ekki í fyrstu
10 Vikaii
Sérstakar þakkir fá
Kópavogsblóm, Dalvegi
2, en þau útbjuggu fal-
legan blómvönd handa
Vikustúlkunni sem hún
bar um sviðið eftir að
hafa verið krýnd Viku-
stúlkan. Sömuleiðis
þakkar Vikan verslun-
inni Sautján sem lánaði
skó fyrir myndatöku í
Austurstræti.
prufu ekki fyrr en Elín
hringdi aftur og þá hafði
vinnuveitandi minn bent á
mig líka svo ég ákvað að slá
til og sé sko ekki eftir því."
Þú varst líka kosin Viku-
stúlkan af lesendum blaðs-
ins, hvað finnst þér um þann
titil?
„Það flottur titill og ég er
mjög ánægð með hann. Ég
heyrði líka sagt að dóm-
nefndin væri mjög ánægð
með að almenningur væri
sammála vali hennar."
Hvað gerir Fröken
Reykjavík svona hversdags,
þegar hún er ekki að ganga
um sviðið á Broadway í
glœsilegum samkvæmiskjól?
„Ég vinn í Islandsbanka,
og er í undirbúningsþjálfun
fyrir starf sem þjónustufull-
trúi og svo vinn ég í af-
greiðslunni á líkamsræktar-
stöð."
Er framtíðin þá glœstur
ferill sem bankamaður?
„Það er óvíst. Ég er vön
að ferðast og hef ferðast
mjög mikið bæði hér innan-
lands og erlendis. í fyrra-
sumar skellti ég mér ein til
Svíþjóðar á vegum Nor-
djobb og fór að vinna á lest-
arstöð. Ég bjó á stúdenta-
garði og í gegnum félagslíf
Nordjobb kynntist ég
einmitt þessum vinkonum
sem bentu á mig í keppnina.
Ég er þeim mjög þakklát
fyrir.
Ég var í gönguhóp hér á
áður og á mikinn útbúnað til
gönguferða og fjallaklifurs,
enda hef ég mikið gert af
því. Ég þekki landið mjög
vel og nýt þess að vera úti í