Vikan - 10.05.1999, Page 32
Mófshaldarinn o*> liúsbóiid-
inn í hiistaOiiiiin, Frióhert
IVdsson lóthrotinii í góóiiin
lél<igssku|> á l.urki '98
Þau Margrét Theodórs-
dóttir og Friðbert
Pálsson eru sumarbú-
staðaeigendur af lífi og sál.
Þau keyptu bústað í Borgar-
firðinum í júní 1994, en áður
áttu þau hús í sjávarplássi á
Vestfjörðum. Húsið fyrir
vestan var fulllangt í burtu
til að nýtast fjölskyldunni
sem sumarbústaður. Hug-
myndin um að selja húsið og
koma sér upp sumarbústað
gerjaðist smátt og smátt og
32 Vikan
Hrciðurgerð a nyjan leik. Friðbert að
siníða „lélagslieimili ijölskylcliinnarkk.
var síðan framkvæmd
vor.
Þau hjónin hafa
byggt mikið upp í
kringum þetta nýja
hreiður sitt. Þeim
finnst kærkomið tæki-
færi í sveitasælunni að
taka til hendinni með
hamar, sög, orfi, Ijá og
saumavél. Skarkali
borgarlífsins og við-
fangsefni vinnunnar
virðast víðs fjarri. Um-
hverfi sveitarinnar
kallar á annað and-
rúmsloft og fyrirsjáan-
leg eru næg viðfangs-
efni, sem ekki síst tengjast
skógrækt og fleiru er lýtur
að landgræðslu.
Maður er manns gaman
og það sannast vel í tilfelli
þeirra hjóna. Þau nýta sér-
hvert tækifæri, á hvaða árs-
tíma sem er, til að fara í bú-
staðinn en sjaldnast eru þau
ein. Synir þeirra hafa verið
viljugir að koma með, og
sama gildir um annað vina
og fjölskyldufólk. Á síðast-
liðnu sumri ákváðu þau
Margrét og Friðbert að efna