Vikan


Vikan - 10.05.1999, Side 38

Vikan - 10.05.1999, Side 38
Umsjón: Marentza Poulsen Myndir: Bragi Þ. Jósefsson Aðferð: Hrærið saman fiskfarsinu, fiskikraftin- um, eggjunum og maís- mjölinu. Bætið síðan fersku kryddjurtunum og lime berkinum saman við. Mótið litlar bollur. Gott getur verið að létt- steikja bollurnar í smá olíu á pönnu áður en þær eru settar á trépinna ásamt sneiðum af kúrbít, og grillaðar. Gott er að bera hrísgrjón fram með réttinum. Hver kannast ekki við þá notaiegu tiifinningu að finna fyrsta grillilm vorsins? Þá er sko vorið komið fyrir alvöru. Fiestir tengja griil- mat við kjötmeti, en einhverjir hafa þó gert tilraunir með allt mögulegt á grillið, bæði græn- meti og sjávarfang. Við Helga Grímsdóttir, hjúkrunarfræðing- ur, tókum okkur saman og skelltum á grillið því sem okk- ur finnst spennandi og gott. Við mælum með því að fólk noti grillið á hina ýmsu máta, enda er þar á ferðinni fitulitil eldamennska. Uppskriftirnar eru ffyrir 4. Austurlenskar fiskibollur með mangósósu Sósa: 1 mangóávöxtur, afhýddur, niðursneiddur og settur í matvinnsluvél FiskiboIIur: 1 kg fiskfars með lauk 4egg 8 msk. maísmjöl (Honig maizenamel) 3 msk. fiskikraftur 6 msk. ferskt, saxað basilíkum 6 msk. ferskt, saxað kóríander 3 msk. rifinn lime börkur olía til steikingar \ 38 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.