Vikan


Vikan - 10.05.1999, Síða 53

Vikan - 10.05.1999, Síða 53
an. Hún 33 ára Hann 36 ára. Börn: 11 mánaða, 4 ára og 9 ára Hún: Það líða stund- um vikur á milli hjá okkur, en stundum er kynlífinu líka sinnt vel í ákveðinn tíma. Litla barnið sefur inni hjá okkur og það næstyngsta kemur oft upp í til okkar á kvöldin eða nóttunni og það truflar auðvitað. Þetta er okkur að kenna, maður á ekki að hafa börnin svona nálægt, en okkur finnst það öllum gott. Stundum höfum við áhyggjur af þessu og við höfum talað um það. Við höfum iíka tekið okkur á og skipulagt kynlífið, ég veit það hljómar ekki spennandi, en það virkar hjá okkur. Við notum sálfræðina á börnin Truflanir á nætursvefni, umgangur barna og ung- linga á kvöldin, fjárhagsá- hyggur og líkamleg þreyta eftir vinnu og heimlisstörf eru ekki beinlínis „lystauk- andi" fyrir kynlífið. Nokkur pör lýstu reynslu sinni fyrir Vikunni: um helgar þegar barnaefni er í sjónvarpinu. Við segjum þeim að þau megi horfa á sjónvarpið þangað til við komum fram, en um leið og við séum vakin þá verði slökkt á því. Þetta bregst aldrei, við fáum frið. Hann: Það eru kannski full- mikil kaflaskipti hjá okkur. Mér þætti betra að hafa Hún: Það er ekki stundað neitt kynlíf hér eins og er. Það er bara aldrei tími og ég er alltaf þreytt. Ég er með yngra barnið á brjósti og ég sef oft illa. Mig bara langar einfaldlega ekki. Meðan eldra barnið var eitt og orð- ið svolítið stálpað sofnaði það snemma á kvöldin, þá var alltaf tími og tækifæri. Ég hafði líka miklu meiri orku þá. Auðvitað finnst mér þetta leiðinlegt, en því miður þetta er bara svona, mig langar miklu meira til að lesa góða bók þegar ég á frí! Hann: Mig langar stundum bara til að liggja og kela, en hún getur það ekki held- ur. Ég get svo sem vel skilið það, ég veit að þetta lagast aftur þegar barnið stækkar og við förum að geta sofið betur og fengið meiri tíma fyrir okkur. Ég reyni að láta hana í friði núna þótt það sé stundum erfitt, en ég get ekki neitað því að mér finnst ég stundum vera útund- þetta svolítið jafnara. En þetta er líka gaman á milli. Við tókum okkur barnlaust sumarfrí í fyrravor áður en yngsta barnið fæddist og það var svakalega gaman. Við gerum það aftur bráðum, sem betur fer höfum við langanir til hvors annars ennþá þótt við sinnum þeim ekki alltaf sem skyldi. Hún 26 ára Hann 28 ára Börn: 3 mánaða og 6 ára Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.