Vikan


Vikan - 10.05.1999, Side 58

Vikan - 10.05.1999, Side 58
T ' ; líllgs #1»! ^ , Þær hafa mætt hvern virk- an dag í yfir tólf ár í Sund- laugina á Akureyri til að iðka sundleikfimi. Þær segja að leikfimin haldi þeim ungum og hressum og þær vildu ekki vera án félagsskaparins. eilbrigö sál í hraustum lík- ama gæti veriö slagorð kvennanna sem mæta reglulega í Sundlaugina til aö hreyfa sig og liðka. Þær eru vin- konur í gegnum sundiö, mæta flestar um 20 þegar veðrið er hvaö best, enda er ekki alltaf freistandi aö fara út (vondu veöri og ætla sér hálf ber ofan ( sundlaug. Alltaf eru þó einhverjar sem láta sjá sig, enda hópurinn hraustur og lætur ekki kuldann aftra sér. anurnar vita aö harkan ein gildir ætli maöur sér aö iðka sund allan ársins hring á ís- landi. Þegar blaðamaðurog IjósmyndariVikunnar heim- sóttu þær einn morguninn um miöjan apríl var nefnilega snjókoma og hvít jörö. Daginn áöur haföi veriö hreint yndis- I legt veöur og 18 kon- ur látiö sjá sig í leikfim- inni. En þaö þýöir ekkert aö leggjast í dvala hálft áriö og þær eru orðnar vanar því að snjói á þær í sundboi- unum. Meirihluti sundleikfimihóps- ins hefur veriö meö í leikfim- inni frá upphafi og margar kvennanna hafa mætt reglu- lega í sundlaugina í tugi ára, eöa töluvert áöur en þær byrj- uðu á reglulegu æfinga- prógrammi ofan í lauginni. Þaö var aö frumkvæði þeirra sjálfra aö leik- fimin var tekin upp og til aö byrja meö voru þær meö kennara sem sá um aö þjálfa hópinn og koma honum af staö. Kennararnir hafa þó ekki verið nema tveir I gegn- um árin því hópurinn náöi strax góöum tökum á leikfiminni og fannst réttast að meðlimir hans skiptust á aö sjá um tímana. Ein kona stjórnaöi æfingunum hvern dag og þannig er skipu- lagiö hjá þeim í dag.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.