Vikan


Vikan - 10.05.1999, Qupperneq 61

Vikan - 10.05.1999, Qupperneq 61
 Vikunnar ína Hrund Isdal, afgreiöslustúlka í Mótor viö Laugaveg, fær Rós Vikunnar aö þessu sinni. Kristbjörg og Margrét frá ísafiröi tilnefndu ínu. ,,Viö erum mæöur fermingarbarna og fórum meö dætur okkar í verslunarleiöangur til að kaupa fermingarföt. Viö uröum varar viö að oft er fólki ekki sýndur áhugi þegar þaö kemur í búö. Það er ekki sama hvernig viöskiptavinurinn lítur út og er í laginu. En (na í versluninni Mótor skar sig úr. Þjónustulipurð hennar er alveg einstök! Þaö væri óskandi aö allt afgreiðslufólk væri eins og ína," sögöu mæðurnar Kristbjörg og Margrét á ísafirði. ikan og Blómamiöstööin senda lómarósinni ínu 20 glæsilegar rósir. Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband viö „Rós Vikunnar, Seljavegi 2,101 Reykjavík“ og segðu okkur hvers vegna. Einhver heppinn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá Blómamiðstööinni. fLLTA PABBASTELPAN Pabbastelpan Tori Spelling er af mörgum talin ein villtasta gellan í Hollywood og pabbi hennar, sjónvarpsrisinn Aaron Spelling er ekki sáttur. Fylleríssögujlaf stúlkunni berast oft og iðulega og hún er dugleg við að eyða aurunum hans pabba gamla, sérstaklgiga ef hún kemst í spilavíti. Fyrir nokkru fréttist af henni í Las Vegas þar sem hún talaði hárri fúlgu fjár við spilaborðið. Síð- ar um kvöldið drekkti hi|i sorgum sínum í hópi heimamanna á næturklúbbi. Allra augu beindust að hennijjegar hún steig trylltan dans með nýjum vinum á dans- gólfinu. En þegar komiðf ar að lokun var vínið farið að taka sinn toll. Tori var síðust til að yfirgefa staðinn og kastað: upp áður en hún komst út. MATARGAT Baldwin-bræðurinir eru áberandi í kvikmyndageiranum. Alec og William eru þeirra þekktastir en nú er yngsti bróðirinn, Stephen, farinn að láta meira til sín taka. Hann hefur fært út kvíarnar og opnaði á dögunum veitingastað í NewYork. Staðurinn heitir Alaia og er skírður í höfuðið á dóttur leikarans. Margar stjörnur hafa lagt leið sína á staðinn en Stephen segist ekki hafa áhuga á að reka "stjörnubúllu" því það sé nóg af þeim nú þegar. Leikarinn er oft sjálfur á staðnum þó svo hann sé ekki með kokkahúfuna í eld- húsinu. Hann er mikill sælkeri og segist borða meira en meðalmaður. Ástæðuna segir hann vera hversu lít- ið hann fékk að borða á barnsaldri. Hann er yngstur sex systkina og fjölskyldan hafði ekki úr miklu að moða þannig að uppistaðan I fæðinu á uppvaxtarárunum var samloka með hnetusmjöri. NYR KÆRASTI Stúlkurnar í söngsveitinni All Saints hafa vakið mikla athygli á undan- förnu ári. Nú berast þær fréttir að Natalie Aþþleton sé að slá sér uþp með leikaranum Jonny Lee Miller, sem lék Sickboy ÍTra- inspotting. Þau sáust sam- an á frumsýningu myndarinnar eXistenZ í London og það fór ekki á milli mála að ástareldur- inn logar glatt. Jonny var giftur leikkonunni Angelina Jolie, sem lék á móti honum í unglinga- myndinni Hackers, en þau skildu eftir tveggja ára hjónaband. "Það er ánægjulegt að sjá Jonny brosa á ný. Hann var mjög miður sín eftir skilnaðinn, jafnvel þó hann og Angelina séu enn góðir vinir," seg- ir náinn vinur leikarans. SANNKOLLUÐ STORSTJARNA Stórstjarnan Katherine Hepburn verður 92 ára hann 12. maí og póstburðarfólk í heimabæ hennar, Old Saybrook í Connecticut, er farið að búa sig undir átökin. Hepburn fær ávallt mikið af aðdáendabréfum en búist er við að þau flæði inn sem aldrei fyrr fyrir afmælisdaginn. Kunnugir segja að leikkonan, sem lék síðast í myndinni Love Affair fyrir fimm árum, sé ekki heilsuhraust og eigi skammt eftir. Ný ævisaga hennar er væntanleg í bókabúðir næsta haust og þar er ekki gefin upþ jafn fögur mynd af ástarsam- bandi hennar og Sgencer Tracy og oft áður. Þar er því haldið fram að Tracy hafi misnotað hana í mörg ár og komið illa fram. "Tracy var skapstirður og illgjarn alki sem ráðskaðist með hana. Hann lítillækkaði hana fyrir framan vini og samstarfsmenn," segir m.a. í bókinni Katherine Hepburn: A Remarkable Woman. Þess má geta að í nýlegri könnun sem Reuters fréttastofan stóð fyrir var Hepburn valin besta leikkona aldarinnar. John Wayne var valinn besti leikarinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.