Vikan


Vikan - 16.11.1999, Qupperneq 12

Vikan - 16.11.1999, Qupperneq 12
1. Hún vaknar snemma. Sólin skín, hún er úthvíld og reiðu- búin til að mæta nýjum degi. Nú, hugsar hún með sjálfri sér, er komið að hinum fullkomna degi. 2. Hún byrjar daginn með því að lyfta lóðum og gera magaæf- ingar meðan hún horfir á frétt- irnaráCNN. 3. Fullkomið kynlíf tilheyrir full- komnum degi og hún fer með elskunni sinni í sturtu. 4. Flísarnar í sturtuklefanum eru óhreinar. Hvað er til ráða? Á hún að láta sem hún taki ekki eftir því og halda ástarleiknum áfram? Eða reyna að skrúbba flísarnar um leið? Eða bara að heita því að halda þeim hrein- um eftirleiðis? 5. Sjálfsmatið hækkar mikið þeg- ar hún kemst að því að hún getur hneppt að sér buxunum sem hún keypti á útsölu í síð- ustu viku. 6. Hún ákveður að fá sér hollt ávaxtasalat í morgunmat. 7. Hún býður mikilvægum við- skiptavini í mat í hádeginu til þess að ræða stóra verkefnið. Hún velur rétta gaffalinn án þess að blikna. Segir frábæra brandara, auk þess að koma með gáfulegar athugasemdir. Stóri viðskiptavinurinn réttir henni undirritaðan samning um leið og þjónninn réttir henni kaffibollann. 8. Á leiðinni á skrifstofuna rennur það upþ fyrir henni að hún er hætt að öfunda Nicole Kidman. Aftur á móti finnst henni þær eiga ýmislegt sameiginlegt. 9. Hún hugsar um hvernig hún eigi að verja öllum milljónun- um sem hún á örugglega eftir að eignast. Ætti hún að kaupa stórt einbýlishús í Grafarvogi? Eða stóra íbúð í miðbænum? Kannski hvoru tveggja? Sam- tímis ímyndar hún sér að hún sé á leið á stefnumót með Jerry Seinfeld sem elskar hana vegna þess að hún, ólíkt öðrum konum, er ekki á eftir honum þeninganna vegna. Hún á svo mikið af þeim sjálf. 10. Nýi endurskoðandinn er ekki síður fyndinn. Hún býður hon- um á barinn eftir vinnu. Fyrstu tuttugu mínúturnar líður henni eins og drottningu. En svo tek- ur hún eftir því að hann fylgir öllum konum á barnum eftir með augunum, þ.e.a.s. þegar hann er ekki að horfa á sjálfan sig í speglinum. 11. Hann kemur heim til elskunnar sinnar, alltaf langsætastur og bestur. Hún ákveður að elda uppáhaldsréttinn hans. 12. Máltíðin erfullkomin og hún stenst freistinguna að fá sér af eftirréttinum. 13. Samt slitnar hnappurinn af nýju buxunum. 14. Elskan segist vera of þreyttur til þess að vaska upp. 15. Hvers vegna hefur hún ekki alið elskuna betur upp? Ætti hún að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði og ráðast á uppvaskið? 16. Til fjandans með uppvaskið. 17. Hún sendir elskuna í rúmið. Einan. 18. Slekkur síðan Ijósið svo hún sjái ekki óhreinu diskana. 19. Fer í gamla, góða jogginggall- ann. 20. Leggst svo í sófann fyrir fram- an sjónvarpið með fulla skál af eftirréttinum sem hún snerti ekki fyrr um kvöldið. 21. Hún horfist í augu við stað- reyndirnar: Hún er líklega langt frá því að vera fullkomin, en hver þarf á fullkomnun að halda?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.