Vikan - 16.11.1999, Page 37
Hér er að sjálfsögðu hægt
að nota hvaða ís sem er.
Núggatís
3egg
2 eggjarauður
250 g flórsykur
100 g mjúkt núggat
(blöd nougat)
5 dl rjómi
heslihnetur, saxaðar og
ristaðar, eða krókant
Þeytið saman egg, eggja-
rauður og flórsykur. Bræðið
núggatið yfir heitu vatns-
baði og hrærið saman við
eggjakremið. Þeytið
rjómann og blandið hesli-
hnetunum eða krókanti út í
hann. Þessu er síðan bland-
að saman við eggjakremið,
sett í ísformið og fryst.
ítalskur marengs
80 ml vatn
360 g sykur
30 g glúkósi (fœst í
apótekum, má sleppa)
6 eggjahvítur
Vatn, sykur og glúkósi sett í
pott og suðan látin koma upp.
Kælið aðeins og hellið síðan
varlega út í stífþeyttar eggja-
hvíturnar. Þeytið í 10 mín.
Losið bombuna úr form-
inu, setjið á disk og frystið
aftur. Takið síðan út og
smyrjið með marengsinum.
Bomban er svo flamberuð,
annað hvort með gasi eða í
u.þ.b. 280°C heitum ofni,
þar til hún hefur fengið ljós-
brúnan lit.
Vikan