Vikan


Vikan - 16.11.1999, Síða 46

Vikan - 16.11.1999, Síða 46
Myndir: Hreinn Hreinsson Aðferð: Sjóðið upp á vatninu og sykrinum með kanil- stönginni og látið kólna. Flysjið mandarínur- nar og takið í báta. Val- hneturnar eru ristaðar á pönnu og skornar niður. Myntan er fínt söxuð oe öllu blandað saman. Ingvar Hinrik Svend- sen, kokkur á Gafé Victor, á heiðurinn af hessum eftirréttum sem eru einkar jéialegir. Uppskriftír- nar eru einfaldar í framkvæmd og réttir- nir eru sérlega bragðgéðir. 3 stk. mandarínur 100 g valhnetur lstk. kanilstöng 6 myntublöð (fersk) 100 ml vatn 80 gsykur

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.