Vikan


Vikan - 16.11.1999, Side 50

Vikan - 16.11.1999, Side 50
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Bragi Þór Jósefsson Uppskrift úr kokkabókum Ursulu Appelsmu-jogurttertá Ursula Sigursteinsson er tædd og uppalin í Hamburg í Þýskalandi en fluttist til ís- lands árið 1973. Hún gefur okkur uppskrift frá heimalandinu. Botn 75 g smjör eða smjörlíki 75 g sykur 1 tsk. vanillusykur 1 meðalstórt egg 75 g hveiti hnífsoddur af lyftidufti Krem 12 pötur matarlím 1/4 I rauður appel- sínusafi (Chiquita red O'range) 500 g hrein jógúrt safi úr einni sítrónu 50 gsykur 200 g rjómi Skreyting Ein appelsína 1/4 l appelsínusafi (Chiquita red O'range) 3 blöð matarlím Smjöri, sykri og vanillu- sykri er hrært saman þar til sykurinn leysist upp. Egginu er síðan bætt út í. Blandið saman hveiti og lyftidufti og hærið saman. Notið 24 sm tertuform, fóðrið með smjörpappír og setjið deigið ofan í formið. Bakið við 175°C í 15 mínút- ur. Að bakstri loknum er botninn kældur. Kremið er unnið þannig að 1/41 rauðurn appel- sínusafa, jógurt, sítrónusafa og sykri er blandað saman. 12 matarlímsblöð eru lögð í bleyti, þau kreist og leyst upp í vatnsbaði. Jógúrtinni er bætt út í massann. Kælið kremið og látið það stífna. Þeytið rjómann og hrærið honum varlega út í kremið. Botninn er lagður í tertu- form með háum börmum (smelluform) og kremið sett yfir hann. Kakan er sett í kæli. Kökuna má skeyta á mis- munandi vegu. Skreytingin á kökunni á myndinni er app- elsína sem búið er að afhýða (allt hvíta kjötið er fjarlægt) og skera í sneiðar sem eru settar ofan á kökuna. 3 mat- arlímsblöð eru lögð í bleyti, þau kreist og leyst upp í 1/41 af volgum appelsínusafa. Blandan er kæld og síðan hellt yfir tertuna. Kælið tert- una vel í mótinu og takið hana varlega úr forminu. Ursula hefur líka skreytt tertuna með alls kyns fersk- um berjum í staðinn fyrir þessa blöndu. Muffins með rjómaosti 50 Vikan Ágúst og Kolbriín ásamt börn- um sínum, Orra og Ölmu. 200 g mjúkur rjómaostur lt/3 bolli sykur 1 egg 200 g saxað suðusúkkulaði 11/2 bolli hveiti 1 bolli sykur 1/4 bolli kakóduft 1 tsk. sódi 1/2 tsk. salt 1 bolli vatn 1/3 bolli matarolía 1 msk. edik 1 tsk. vanilludropar 1/2 bolli möndluflögur (má sleppa) 2 msk. strásykur (má sleppa) Hitið ofninn í 180°. Setjið pappírsform í 18 muffins- form. Hrærið saman rjóma- osti, eggi og 1/3 bolla sykri í lítilli skál þar til það er vel blandað. Bætið súkkulaðinu út í skálina, blandið saman og geymið. Hveitinu, einum bolla af sykri, kakói, sóda og salti er blandað saman í stóra skál. Setjið vatn, olíu, edik og vanilludropum út í þurrefnin og hrærið þar til allt er vel blandað. Gætið þess að hræra ekki of mikið því þá verða kökurnar seigar. Fyllið muffins- mótin til hálfs af deiginu og setjið eina matskeið af rjómaostablönd- unni þar ofan á. Blandið möndlu- flögum og strásykri saman og setjið ofan á kökurnar, ef þið viljið bæta því í upp- skriftina. Bakið í 20 - 30 mínútur eða þar til kökurn- ar eru fallega gullnar að ofan. Kælið í 15 mínútur og fjarlægið úr forminu. Kælið kökurnar áður en þær eru bornar fram. Geymið þær í kæli. Sukkulaði mufflns með rjómaosta- fyllingu Þegar blaðamaður Uik- unnar fór bess á leit við Kolbrúnu Halldorsdottur að hún gæfi okur góða uppskrift, hélt hún bví statt og stöðugt fram að hún rataði ekki inn í eld- húsið á heimilinu. Eigin- maður hennar, Ágúst Pétursson, bekkir hins vegar hvern krók og kima eldhússins og töfraði fram uppskrift.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.