Vikan


Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 18

Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 18
„Núna búa bara eftirlaunabegar og furðulegir prófessorar hérna. Sumir kom- ast aldrei út í úthuerfin og eru hér alla æui. Aðrir gifta sig, búa í einbýlishúsi með börnum, hundum og öllu saman og koma suo aftur hingað hegar einbýl- ishúsið er orðið alltof stórt og barnabörnin nenna ekki að koma í heimsókn." Svona rekur Suzanne Zook, sjálf diplómat á eftirlaunum, gang lífsins í fjölbýlis- húsunum í heldrimanna- hverfum Washington. Fljótt á litið gæti þetta svo sem verið saga fjölbýlishúsa hvar sem er í heiminum; í Árbæn- um eða á Melunum, en það er ekki svo. Alls ekki. Fjölbýlishúsin í Wash- ington, höfuðborg Banda- ríkjanna, eiga sér sérstæða sögu, sem tekur á móti nýj- um íbúum strax í útidyrun- um. Engir grænir póstkassar, engin illa lyktandi röndótt nælonteppi, engar spónlagð- ar hurðir með skóförum yngstu kynslóðarinnar og engin hvítmáluð járnhandrið o með svörtum plastkanti of- j2 an á. ;b | llmur liðinna daga * Nei, anddyrið er hlaðið « þungum rókokkóhúsgögn- ® um. Það eru ullarteppi á for- :g stofunni - sem við mælingu £ reynist vera 180 fermetrar! - £ og á veggjum speglar og o gömul málverk. Gerðarlegar ■g ljósakrónur í loftum og hús- |2 vörður sem býður góðan 18 Vikan daginn og greinir skilmerki- lega frá hvort póstur hafi borist í dag. Og á borði hús- varðar liggur matseðill dags- ins. „Kokkarnir okkar eru frægir um alla borg," segir Suzanne um matseðilinn. Nú já, svo þetta er hótel en ekki blokk. Á kannski að dansa hér í kvöld? Ha? „Nei, ekki í kvöld en hér hafa verið haldin böll, al- vöru dansiböll," segir Suzanne og hlær. Samt er þetta blokk. Fjölbýlishús þar sem fólk kaupir íbúðir eða leigir til langs tíma. En and- rúmsloftið minnir meira á gamalt hótel, sem muna má sinn fífli fegurri. Hótel eins og fyrir Jack Nicholson og brjálaða rithöfundinn í kvik- myndinni The Shining. Hér ómar enn í fjarska gömul danstónlist. Fjölmennt starfslið Suzanne býr hér og á sína íbúð í blokkinni, en henni leiðist að vera diplomat á eftirlaunum og þess vegna vinnur hún hálfa vinnu sem húsvörður. Þannig er allur hefðarbragur að hverfa. Áður höfðu íbúarnir þjóna en nú eru bara um 30 eftir sem vinna í blokkinni. Þrjátíu manns í vinnu í blokk? Já, fólk sem vinnur í þvottahúsinu, á skiptiborð- inu, í móttökunni í hverjum stigagangi og svo rafvirkinn og burðarkarlarnir. Bara tveir núna. Og það er hægt að fá buxur styttar í þvotta- húsinu - og bensín á bílinn í bakgarðinum. Þá er þetta hótel. Nei, íbúarnir eiga þetta og íbúðirnar eru 140 fermetrar með eldhúsi og líta út eins og íbúðir en ekki hótelherbergi. Við erum stödd í The Westchester, einni af mörg- um fjölbýlishöllum sem risu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.