Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 24

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 24
Listakonan Katrín Guðmundsdóttir á Eskifirði, Kata Skeifurnar færðu ðeim hamingju Kata hefur uakið athygli fyrir listmuni sína víða um land enda notar hún f há annars konar hráefni en gengur og gerist. Ásamt eiginmanni sínum, Kristjání Ragnarssyni, hefur hún fengið hönnunarleyfi fyrir list- munum úr gömlum og notuðum skeifum en hær skeifurnar hafa allar verið undir íslenskum hestum og huí dregið til sín lukkuna eins og Kata segir. ötu er margt til lista lagt og hún hlær að því þegar sagt er að hún sé ofvirk. Fyrir utan það að vinna listmuni úr göml- um skeifum gerir hún nefnilega keramik- muni og málar olíu- og pastelverk ásamt því að mála á krumpað leður og silki þar sem hún notar sem aukahluti allt sem sjór- inn flytur á land. Hún kennir einnig keram- ikmálun og þurrbustun og tekur að sér leir- listarnámskeið fyrir börn og unglinga. Þetta er þó aukastarf Kötu enn sem komið er því í fjórtán ár hefur hún verið með föndur- kennslu fyrir aldraða og fatlaða á Eskifirði. tók þátt í handverkssýningum að Hrafnagili og í Laugardalshöll í sumar. Einnig sýndi ég á ísafirði." Það var Eskifjarðarbær sem útvegaði Kötu húsnæði undir verkstæðið en upphaf- legi tilgangurinn hjá henni var sá að mála þar olíumálverk. „Ég hef þó ekki málað eitt einasta málverk hérna inni heldur gert allt annað," segir hún hlæjandi og þakkar góð- an stuðning bæjarins og Fjarðarbyggðar við sig en móttökur íbúanna þar og annarra hafa verið framar hennar vonum. „Það er samt einkennilegt að nágrannar mínir á Norðfirði og Reyðarfirði hafa sýnt mér meiri áhuga en bæjarbúar á Eskifirði. Einnig hef ég fengið fleiri pantanir annars staðar frá en héðan." Kata nefnir t.d. mót- tökur á Isafirði sem eru henni ofarlega í huga, en sem Isfirðingi, búsettum á Eski- firði í 26 ár, var henni afar vel tekið í gamla heimabænum. Fram að þessu hefur Kata aðallega unnið eftir sérpöntunum en það stendur tii bóta þar sem hún er komin með söluaðila víða um land. angri. ..íslendingar eru svo hjátrúarfullir," talar Kata um í því sambandi að þeir hendi ekki notuðum skeifum. „Fólk er duglegt að senda okkur skeifur og ánægt að losna við þær þar sem þær hafa safnast upp. Það þor- ir enginn að henda skeifum, sú elsta sem við höfum fengið er t.d. frá því fyrir alda- mótin 1900 og fólk er fegið að það skuli einhver vilja nýta þær.” Verkin sem hafa þróast úr skeifunum eru fjölbreytt og er það Kristjáns að vinna úr skeifunum en Kata sér um keramikþáttinn. Saman vinna þau hjónin því að gripunum en einnig má nefna syni þeirra sem sjá urn að verka og þrífa skeifurnar fyrir þau. í dag er hægt að fá Lukkuherra, Lukkufangara, Lukkudansara, Lukkuljós, Lukkuhaldara og Lukkuskál hjá Kötu en næstur á mark- aðinn er Lukkugolfarinn. Kata hefur keypt sér hönnunarvernd á alla gripi úr skeifum og höfundarrétt að leðurmyndunum sem hún býr til. „Þá mega aðrir búa til svipaðar myndir en alltaf verður sagt að um sé að ræða stíllinn hennar Kötu," eru lokaorð Lukkufrúarinnar. 35 c j* » </> t eg n </> n ta c «§ nö I tt Langar að lifa af listinni Kata er sjálfmenntuð listakona en hefur farið á ótal námskeið sem tengjast hennar áhugamálum sem hún hefur verið svo heppin að vinna við alla tíð í gegnum fönd- urkennsluna. Breytingar gætu þó orðið á því á næstunni þar sem Kata er farin að draga úr sínu aðalstarfi og leggja meiri áherslu á eigin list. Hún hefur opnað vinnu stofu og gallerí og mikið er að gera hjá henni. „Ég vona að komi að þvf að ég geti lifað af listinni og það lítur út fyrir að svo verði," segir Kata þar sem hún er heimsótt á verkstæðið sitt á Eskifirði. „Við hjónin höfum lagt mikla áherslu á kynning- arátak um landið og ég Vikan Hamingjan í skeifunum En vinna úr notuðum skeifum hefur óneitanlega vakið mikla athygli á listakon- unni Kötu. Það er á þriðja ár síðan Kristján smíðaði Lukkuherrann handa eiginkonu sinni og færði henni í stað blómvandar. Hugmyndin þótti góð, þrátt fyrir að Krist- ján sjálfur hefði enga trú á henni í fyrstu en það var svo í fyrra sem þau fóru að reyna skeifunotkun í alvöru og með góðum ár- Lukkuherrann var upphafíð að lista- vinnu úr skeifuni hjá Kötu og eiginnianni hennar, Kristjáni. Það var Kristján sem byrjaði að vinna úr skeifununi en hann færði eiginkonu sinni Lukkuherra að gjöf fyrir rúniuni tveimur árum síöan. Upp frá því fóru hlutirnir að vinda upp á sig. Heföbundin bruðar- gjiif frá Kötu og Kristjáni þar seni þan blanda keramiki og skeifuni. Mikið er uiii að hún geri skál seni þessa og þá gjarnan kertastjaka í stfl. Hún leggur áherslu á að engir tveir hlutir séu eins og lita valið er ólíkt hjá henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.