Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 30
Þú situr fyrir framan símann
og bíður. Ekkert gerist. Þú
finnur að hiartslátturinn eykst
stöðugt og blóðið rennur fram
í kinnarnar á bér. Hann ætiaði
að hríngja klukkan fimm en
hún er orðin fimmtán mínútur
yfir fimm. Þú færð bér kaffi og
reynir að lesa Moggann. Þú
nærð ekki að einbeita bér.
Hvað er að manninum, af
huerju í ésköpunum hringir
hann ekkiP
Skýring 2
Nákominn ættingi lést
skyndilega.
Það er auðvitað hræðilegt
fyrir aumingja manninn að
lenda í slíkri lífsreynslu.
Reynist sú afsökun sönn á
hann alla þína samúð skilið.
Skýring 3
Hann er í miðri
próftörn.
Líttu jákvætt á þá stað-
reynd að þú hefur náð þér í
námshest. Þú getur strax
farið að láta
Skýring 4
Hann þarf að gæta
yngri systkina sinna.
Hæpið, en þó. Kannski er
hann þessi fyrirmyndarson-
ur og þá veistu líka hversu
ábyrgur hann mun reynast í
framtíðinni.
Skýring 5
Hann ienti í brjáluðu
partíi.
Gleymdu honum strax.
Níutíu og fimm prósent
partígesta eru með GSM
sírna og því gat hann auð-
band við útlönd hefur ekki
rofnað á undanförnum árurn
þannig að þetta er ógild af-
sökun. Við mælurn með því
að þú róir á ný mið ef þú
heyrir þessa afsökun.
Skýring 8
Bíllinn hans bilaði...
... og hvað með það? Sú
staðreynd hefur ekkert með
símkerfi að gera. Hann má
kannski hringja aðeins of
seint en að sleppa því að
hringja vegna bílsins er glöt-
uð afsökun.
Skýring 10
Hann gleymdi
sér í békalestri.
Ef þú ert
bókelsk er
draurna-
prinsinn
Skýring 9
Hann er helgarpabbi
Gættu þín núna. Ef þú vilt
forðast stjúpmömmuhlut-
verkið þá skaltu stökkva
strax í burtu áður en þú ert
kynnt fyrir börnunum. Hann
gæti nú samt verið hinn
besti maður þótt hann eigi
börn. Virtu hann fyrir það
að vilja nota tímann vel þeg-
ar börnin eru í heimsókn hjá
honurn.
skrá hjá sér. Úreld afsökun.
Skýring 7
Hann skrapp til
útlanda.
Hvað var hann að gera í
útlöndum? Var þetta vinnu-
eða skemmtiferð? Símasam-
rnættur á svæðið. Ef þú hef-
ur lítinn sem engan áhuga á
bókum skaltu gefa hann upp
á bátinn. Þú getur bókað
það að bækur munu alltaf
hafa forgang í lífi þessa
manns.
veldlega hringt og boðið þér
að koma líka. Mjög léleg af-
sökun.
Skýring 6
Hann týndi símanúm-
erinu þínu.
Á flestum heimilum
landsins má finna símaskrá,
á netinu er auðvelt aðgengi
að símanúmerum auk þess
sem 118 og 1818 hafa
þúsundir númera á
Hann er að drukkna
í vinnu.
Ágætis skýring, sérstak-
lega ef þetta gerist í desern-
ber og hann vinnur í versl-
un. Hins vegar eru yfirleitt
gefnir matar- og kaffitímar á
flestum vinnustöðum og því
ætti hann auðveldlega að
geta hringt.
hvað þið gerið saman eftir
að hann lýkur læknanáminu
eða doktorsprófinu. Standi
próftörnin yfir lengur en í
sex vikur er málið farið að
verða dularfullt. í flestum
skólum er þetta þriggja
vikna törn og yfirleitt kemur
gott frí á eftir.
30 Vikan