Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 19

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 19
Elísabet getur bæði notað hefðbundna jarðarliti í klæðnaði en einnig sterka liti. Hér er hún í grábrúnni buxnadragt sem er hentug við öll tækifæri og hvítri rúllukragapeysu innan undir. Það má leika sér með svona dragtir með því að nota fjöruga liti við, t.d. bleika blússu undir jakkann eða fallegar slæður. Jakkinn er hafður fráhnepptur en með því móti verður yfirbragðið frjálslegra. Svona buxnadragtir eru klassískar fyrir konur á öllum aldri. Elísabet var mjög hrifin af þessum fal- lega, hvíta jakka og hann fer henni sér- lega vel. Þennan jakka er kjörið að nota í kokteilboð eða við önnur hátíðleg tæki- færi. Hann er með afskaplega fallegum perlutölum og Elísabet ber perluhálsfesti í stíl. Svart, sítt pils fer vel við jakkann sem fær virkilega að njóta sín með hlutlausu pilsinu. Hér er Elísabet í svörtu pilsi, þunnum hvítum topp og siffonkápu yfir. Kápan er afar létt og þægileg og setur fínlegan svip á klæðnaðinn. Þessi glæsilega dragt samanstendur af kóngabláum jakka, hvítum topp og hvítu pilsi með klaufum. Þetta er mjög klæðilegur fatnaöur og sparilegur. Háir hælar undirstrika fínleikan og Elísabet er tiibúin i veisluhöld! Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.