Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 55

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 55
aö nærri 92% kvenna viö- urkenna að hafa gert sér upp fullnægingu einhvern tíma á æv- inni? Með pað í huga er skrýtið til þess að vita að 20% karla eru þess fullvissir að þeirra konur hafi aldrei gert sér upþ fullnæg- ingu. 40% karla viðurkenna að hugsanlega geti verið að slíkt hafi gerst hjá þeim og önnur 40% segjast ekki vita það. Brjóstagjöf er best fyrir alla Allir vita að móðurmjólkin er það besta sem hægt er að gefa ungbörnum. En brjóstagjöfin er ekki bara best fyrir barnið heldur móðurina líka. Brjóstagjöfin er aðferð náttúrunnar sjálfrar til að koma líkama konunnar í gott form aftur eftir meðgöngu og fæðingu. Við hverja gjöf eyðast hundruð hitaeingninga, sem þýðir að á meðan barnið blæs út grennist móðirin. Auk þessa er talið að brjóstagjöf dragi úr líkum á brjóstakrabba hjá mæðrum. „Ekki í kvöld elskan“ Þegar þig langar meira í kaffi- bolla en kynlíf með manninum þínum, sem greinilega er að reyna að koma þér til, er eðlilegt að þú hafir áhyggjur. En þú getur huggað þig við að þú ert ekki sú eina. Rannsóknir sýna að fimmta hver gift kona á Bretlandseyjum hefur enga sérstaka ánægju af kynlífi og þessi rannsókn styður aðra sem gerð var á vegum þriggja læknaháskóla í Bandaríkj- unum á síðastliðnu ári og sýndi að nær 40% giftra kvenna hefur upplifað að missa alla kynhvöt í mislangan tíma. Sérfræðingar eru ekki sammála um af hverju þessi vandræði stafi. Einn af fremstu kynfræðingum Breta, Catherine Kalamis, segir að þessi kvilli meðal kvenna stafi yfirleitt af hormónasveiflum, þunglyndi og/eða blóðstreymis- vandamálum en Julia Cole, at- Hvorki meira né minna en 60% fólks sem komið er yfir þrítugt fá bakverk a.m.k. einu sinni á ári og margir þjást af I stöðugum bakverkjum. Bak- 1 verkir geta byrjað strax eftir kynþroska en þeir sem sleþpa fram yfir fertugt eru ekki í áhættuhópi eftir það. Helstu ástæður fyrir bakverkjum eru hreyfingarleysi, rangar vinnu- stellingar, vond dýna, of mikið sjónvarþsgláþ og þungur burð- ur. Hér eru nokkur heilræði fyrir þá sem vilja passa á sér bakið: Gakktu beinn í baki, með höfuðið hátt, magann inn og axiirnar aftur. Þegar þú þarft að lyfta þungu skaltu standa nálægt því sem á aö lyfta, beygja þig í hnjánum og rétta úr þér og gæta þess að þung- inn hvíli á fótunum en ekki bakinu. Hreyfðu þig reglulega, göngur og sund eru mjög góð þjálfun fyrir bakið. Ef þú færð bakverk er ekki ráðlegt að liggja í rúminu lengur en í tvo sólarhringa. Bakverkir geta versnað við langar legur, þess vegna ætti að hafa samband við lækni frekar en að liggja heima. ferlisfræðingur, segir þetta stafa af of miklu vinnuálagi kvenna og togstreitu milli heimilis og barna annars vegar og ábyrgðar á vinnustað hins vegar. Þrátt fyrir að þessir sérfræð- ingar séu ekki sammála um ástæðurnar eru þeir nokkuð sam- mála um hvernig megi laga ástandið. Báðar telja þær að kon- ur verði að gefa sér tíma fyrir sjálfar sig, fara út að ganga, hlusta á tónlist, lesa bækur sem láta þeim líða vel og gera ýmislegt annað sem lætur þær fá á tilfinninguna að þær séu konur - ekki að- eins mæður, eigin- konur og launþegar. Taktu þér tíma, vertu þú sjálf og settu þig í rómantísk- ar stellingar bara fyr- ir sjálfa þig. Ef þú finnur enga breytingu innan mánaðar kann að vera að vandinn sé af líkam- legum orsökum og þá ættir þú að leita læknis. Uarasamar uerkjatöflur Asmasjúkingar verða að gæta sín þegar þeir taka verkjalyf því mörg þeirra hafa mjög slæm áhrif á lungun. Þeir sem þjást af asma ættu helst að velja parasetamol þegar þeir þurfa að taka verkjalyf því það hefur engin áhrif á önd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.