Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 32

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 32
Hér er einfaldleikinn í fyrirrúmi. Rúmdýnunni er komið fyrir á eins konar palli sem er svo notaður undir bækur og lampa, líkt og um náttborð sé að ræða. Það er japanskt yfirbragð á þessu svefn- herbergi. 32 Vikan * • -V-. Hér eru á ferðinni sérlega skemmtileg kodda- og sængurver sem er hneppt með stórum töium. Rúmfötin eru í Ijósum, mildum tónum sem skapa róandi andrúmsloft í svefnher- berginu og náttborðið er i svipuðum lit. Það er ágætis tiibreyting í kringlóttum náttborðum og góð hugmynd er að hafa vasa með fersk- um blómum í svefnherbergjum. Þetta er voldugt rúm og sterklegt. Himnasæng- in og umbúnaður rúmsins gefur því konunglegt yfirbragð. Svona stór rúm bera vel marga kodda því þeir gefa því meiri fyllingu. Pífulak og fallegt rúmteppi setja svo punktinn yfír iið. Náttborð eru hið mesta þarfaþing í svefnher- bergjum undir lampa, bækur og myndaramma. Rómantíkin í fyrirrúmi! Mjallahvít, efnis- mikil tjöldin gera þetta rúm örlítið leynd- ardómsfullt. Takið eftir siddinni en tjöldin eru lengri en gengur og gerist. 1 Blúndukoddaver og blúndurúmteppi eru sérstaklega rómantísk. Svona ver og ábreiður fást viða i verslunum en einnig er hægt að sauma þetta sjálfur og njóta eigin handbragðs í svefnherberginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.