Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 48

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 48
Texti: Margrét V. Helgadóttir 1 /j ® fctl)\llP' Íf 1 ® M1 leiðir til að bæta skipulagið Er dagurinn hjá bér suo héttskipaður að hú mátt varla vera að hví að snæða hádegismatP Bíður hín fjall af óhreinum hvotti, leirtau í vask- inum og eiga börnin eftir að læra heima og fara á íhróttaæfingu? Þeg- ar hú hefur lokið öllum skylduverkunum er klukkan há langt gengin í tólf á miðnætti og ekkert nema kalt rúmið sem bíður hín? Þú getur huggað hig við há staðreynd að hú ert ekki eina manneskjan í heiminum sem er að fást við betta vandamál. Susan D'flrcy er höf- undur bókarinnar „Skipulag hinnar uppteknu konu" en í heírri ágætu bók má finna ýmis góð ráð til að brjóta upp ríkjandi mynstur og skipuleggja sig ennhá betur. Reiknaðu með mánuðí tíl að endurskipu- leggja heimilið og sjáðu til hvort bú hafir ekki meiri frítíma! Börnin á heimil- inu geta tekið virkan þátt í heiniilishaldinu. 1. Pláss fyrir hlutina í barnaherbergjum er nauösyn- legt aö hafa hirslur undir leikföng og fatnað. Þær þurfa ekki að vera dýrar eöa stórar. Öll fötin þurfa að komast fyrir í fataskápnum, þar með talið sparifötin og hlífðarfatn- aður. Hillur undir bækur, leikföng eða aðra hluti þurfa að vera til stað- ar, annars eru þessir hlutir á gólf- inu. 2. Allir fá sinn kassa Það er ágæt regla að allir fjöl- skyldumeðlimir hafi sitt hólf eða sinn kassa. Þangað fer allur póstur, miðar frá skóla og annað slíkt. Mik- ill tími sparast þegar hægt er að ganga að pappírunum á vísum stað. 3. Korktafla eða dagbók Á barnmörgum heimilum þarf að huga að ýmsum þáttum. Félags- starf, íþróttaæfingar og afmæli geta gleymst í amstri dagsins og því er tilvalið að setja allar mikilvægar dagsetningar upp á töflu eða í eina bók. Þar skráir hver fjölskyldumeð- limur það sem hann þarf að gera í vikunni, dag og tímasetningu. Fyrir yngri börnin er ágætt að foreldrar skrái niður allt sem gera þarf, það auðveldar líka að skipta verkum á milli sín. Tafla eða dagbók getur bætt skipulagið til muna. 4. Fjölskyldufundir Heimilishaldinu má líkja við smá- fyrirtæki. Störfin hvíla á nokkrum einstaklingum sem allir eru mjög uppteknir. Margar fjölskyldur hafa tekið upp þann sið að halda stuttan fjölskyldufund einu sinni í viku þar sem málin eru krufin til mergjar. Þetta fyrirkomulag hefur reynst sér- lega vel þar sem unglingar eru á heimili. Á þessum fundi er hægt að ræða margt annað en skipulag heimilisins t.d. útivistartíma og annað í þeim dúr. 5. Heimilisstörfin Um leið og börnin vaxa úr grasi er fullkomlega eðlilegt að þau læri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.