Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 16

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 16
„Mundu þó alltaf, að það besta sem kona get- ur haft með sér á ferðum sínum er hvorki Gucci taska né frönsk nærföt, heldur opinn hugur." Gail Rubin Bereny „Þegar karlmaður stendur upp til að tala hlustar fólk. Þegar kona stendur upp til að tala lítur fólk upp og ef því líkar það sem það sér, hlustar það." Pauline Frederick (1883 -1938). Ég er lífsfylling hans, hjúkrunarkona, húsgagn, - aðeins kona. Sophie Tolstoy (1844 -1919) „Ekki fórna sjálfri þér. Þú ert allt sem þú átt." Janis Joplin (1943 -1970) „Það er jafn heimsku- legt að gera móðurina að fyrirmynd og að gera konuna að kyntákni." Úr „The Mother Book" eftir Liz Smith þær framkvæma tvo þriðju hluta allrar vinnu, afla eins þriðja hluta tekna í heiminum og eiga innan við einn hundraðasta hluta eigna." Úr ársskýrslu Samein- uðu þjóðanna árið 1980 „Ég hef hæfileika kon- unnar til að halda mér að verki og ljúka því sem þarf að gera þótt allir aðrir séu löngu búnir að gefast upp." Margaret Thatcher, fœdd1925 „Það er eðlilegt að venjuleg stúlka vilji frek- ar vera fögur en afburða greind. Hún veit að karl- menn hafa skarpari sjón en hugsun." Freya Stark, fœdd1893 „Besta fegrunarmeðal konunnar er lífsgleðin." Rosalind Russel (1911-1976) 16 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.