Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 63
heimsókn , 1 milli tarna i vinnunni. Þaö er skemmtilegt aö eiga stefnumót viö einhvern á kaffiliúsi þótt ekkert sérstakt standi til. Þaö styttir vinnuvikuna aö skreppa meö uppáhaldsvinnufélaganum, makanum eöa öörum góðum vini á kaffilius einhvern daginn í staðinn fyrir aö fara i bollurnar eöa ýsuna í mötuneytinu. Þar eru allar jólabækurnar sem þú fékkst ekki í jólagjöf en langar samt til aö lesa. Þaö kostar ekki mikiö aö kaupa sér kort i safnið og fyrir marga er stutt aö fara aö ná sér í bækur. Ef bókin sem þig langar aö lesa er ekki inni þegar þú kemur taka bókasafns- fræöingarnir hana frá fyrir þig og láta þig vita þegar hún er komin. StePÍJfT -Ú Spá Uikunnar m U&&8Í ifiiBi 21.mars-20. apríl Rómantíkin hefur verið í fyr- irrúmi undanfarið og þú hefur liðið áfram í rósrauðum bjarma. Nú gæti orðið breyting þar á um tíma og kannski verður 31. janúar svolítið leið- inlegur, en örvæntu ekki, betri tímar eru í nánd. Naiifio 21. apríl - 21. maí Þú ert að uppgötva eitthvað nýtt í sjálfum/sjálfri þér þessa dagana. Það er eins og allt og allir komi þér á óvart og þú ert loksins að komast upp á lag með að taka óvæntum uppákomum. Tuíhurinn 22. maí - 21. júní Ástamálin eru eitthvað að hrella þig núna. Það er eins og allt fari á annan veg en þú ætlaðir. Ekki láta mótaðilan íþyngja þér of mik- ið, mundu að þú átt þig sjálfur/sjálf. wjj£ Krahbinn 22. júní - 23. júlí Enn snýst lífið um ástina og rómantíkina hjá krabban- um. Þú ert umvafin(n) athygli og lífið virðist brosa við þér. Eyddu ekki um efni fram þótt það freisti þín. iiariio 24. júli - 23. ágúst Það mun enginn vinna verkin fyrir þig svo það er eins gott að drífa sig áfram. Ljónið er í breytingahugleiðingum og það gæti líka átt við í ástamálum. Meyian 24. ágúst - 23. september Það gæti einhver hafnað þér og gert þig bæði sára(n) og reiða(n). Það gæti líka ein- hver sem þú ekki vilt missa sagt upp í vinnunni eða flutt úr nágrenninu. Búðu þig undir vonbrigði. 24. september - 23. október Losaðu þig við gamla drauga núna ef þú þarft þess, það bíða þín spennandi tímar með skemmtilegu fólki. Njóttu þess, þú átt það skilið eftir þolinmæði undanfarinna vikna. Xmc 24. október - 22. nóvember Þú ert að þroskast að nýju takmarki og hugur þinn er á flugi. Tækifærin eru þín og það sama má segja um styrkinn svo þú skalt bara taka alla þá áhættu sem þú álítur þig þurfa. & 23. nóvember - 21. desember Þín er talsvert freistað og þú þarft að sýna styrk til að falla ekki. Þú gætir þurft að ferðast í þessari viku og lent í tímahraki sem þú munt þó njóta eins og sannur þoga- maður. 22. desember - 20. janúar Nú er rétti tíminn til að skipta um húsnæði, kaupa bíl eða gera aðrar breytingar sem varða umhverfi þitt. Það er líka góður tími til að treysta ættarbönd og það ættir þú endilega að gera núna því það mun skila þér góðu allt árið. Vatnsberinn 21.janúar-19. febrúar Þér hefur þótt lífið fremur leiðinlegt undanfarið en nú er það heldur betur að breytast. Þú ert á réttri leið svo þú skalt ekki breyta stefnunni, bara gefa í. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Þú átt mjög annríkt og þér finnst öll heimsins ábyrgð hvíla þá þér. Ótrúlegur kraftur er yfir þér og þú skalt ekki hika við að bjóða öllu og öllum birginn. Notaðu svo frí- tíma þinn til að hvílast vel. Amtsbókasafnið á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.